Handtekinn grunaður um að spilla bóluefni viljandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2021 10:40 Geyma þarf bóluefni Moderna við um 20 gráðu frost. Charlie Riedel/AP Lyfjafræðingur í Wisconsin í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að eyðileggja hundruð skammta af bóluefni Moderna við Covid-19, með því að geyma þá við stofuhita í tvær nætur. Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna. Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Lögreglan í Grafton, skammt frá borginni Wisconsin, segir að lyfjafræðingurinn hafi verið handtekinn vegna gruns um gáleysislega hegðun sem setti fólk í hættu, að eiga við lyfseðilsskylt lyf og eignaspjöll. Lyfjafræðingnum hefur verið sagt upp störfum og er í haldi lögreglunnar en nafn hans hefur ekki verið gefið út þar sem hann hefur ekki verið ákærður, samkvæmt AP. Lögregla hefur þá ekki komist að raun um það hvað bjó að baki verknaðinum, en telur að lyfjafræðingurinn hafi viljandi spillt bóluefninu til þess að fólk sem yrði bólusett með því teldi sig ranglega var varið gegn Covid-19. Samkvæmt fréttum vestanhafs fjarlægði lyfjafræðingurinn 570 skammta af bóluefninu úr kæliskáp á sjúkrahúsinu í Grafton aðfaranótt jóladags. Hann hafi síðan skilað þeim aftur í kælingu, en tekið þáu aftur út sólarhring síðar og þá ekki skilað þeim. Upp komst um verknaðinn daginn eftir þegar lyfjatæknir tók eftir því að bóluefnið lá á glámbekk. Sjálfur hefur lyfjafræðingurinn sagt að hann hafi aðeins ætlað að færa bóluefnið til þess að komast að öðrum munum sem voru í kælingu. Hann hafi síðan gleymt að skila bóluefninu aftur á sinn stað. Bóluefni Moderna er hægt að nota í allt að 12 tíma eftir að það hefur verið tekið úr frosti, en það þarf að geymast við 20 gráðu frost. Talið er að andvirði bóluefnisins sem fór til spillis sé allt að 11.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna.
Bandaríkin Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira