Krakkarnir eins og beljur á svelli | Sendur í sóttkví út af pabba Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 19:34 Þessir ungu drengir voru í stuði í dag. vísir/s2s Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa
Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira