Krakkarnir eins og beljur á svelli | Sendur í sóttkví út af pabba Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 19:34 Þessir ungu drengir voru í stuði í dag. vísir/s2s Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Þórður Einarsson, knattspyrnuþjálfari í Þrótti, segir mikla gleði hjá iðkendum félagsins að geta loksins byrjað að æfa á nýjan leik eftir að höftum um samkomubann var létt í gær. Guðjón Guðmundsson leit við í Laugardalnum. Það var létt yfir krökkunum í Þrótti sem voru mættir til æfinga í dag en þeir höfðu ekki fengið að mæta á skipulagða æfingu í tæpa tvo mánuði er kom að gærdeginum. „Ég held að það sé óhætt að segja að krakkarnir hafi beðið með örvæntingu eftir þessu. Þeir hafa verið að leika sér en það var kominn tími til þess að þeir fengu að vera með félögum sínum í fótboltanum,“ sagði Þórður Einarsson. „Ég held að öll félög hafi farið í gegnum talsverða vinnu til þess að skipuleggja starfið, bæði núna og ekki síður starfið á meðan við vorum í þessu æfingabanni. Við þurftum að hafa mikið fyrir því að búa til æfingar fyrir krakkana til að hafa eitthvað við að vera.“ „Það er frábær aðstaða hérna yfir sumarið en á veturna er þetta dálítið þröngt. Það hafa kannski verið þrir flokkar á æfingu á sama tíma og þá er margt á vellinum. Ég held að krakkarnir séu eins beljur á svelli og allt að gerast.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Þar er meðal annars rætt við tvo unga drengi en annar þeirra þurfti í sóttkví vegna pabba síns. Skemmtilegt innslag úr Sportpakka kvöldsins. Klippa: Sportpakkinn - Krakkarnir byrjaðir að æfa
Sportpakkinn Þróttur Reykjavík Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira