Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 22:00 Það var mikil spenna í leik Dusty og KR White. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport
Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport
Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45