Hvasst á landinu í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2020 07:28 Hvassast verður við suðurströndina. Vísir/vilhelm Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Hvassast verður við suðurströndina, einkum í Öræfum, þar sem vindstrengir gætu orðið allt að 25 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Bjart verður víða á landinu en einhver éljagangur verður þó viðloðandi á Austur- og Suðausturlandi. Hiti víðast hvar við frostmark. Í nótt snýst síðan í stífa norðaustanátt með snjókomu eða slyddu norðaustantil í fyrramálið. Vindur verður hægari í öðrum landshlutum og þurrt að mestu fyrir hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður aftur á móti él eða snjókoma á öllu landinu. Von er á hægum suðlægum áttum það sem eftir er vikunnar, einhver él um landið sunnanvert og köldu veðri. Þá er vetrarfærð í öllum landshlutum í dag. Nokkuð stífur vindur og hviðótt á Kjalarnesi og við Hafnarfjall í morgun. Sérstaklega hvasst var inni í Hvalfirði, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Lokað er um Fjarðarheiði þar sem er mjög snjóþungt. Mokstur mun taka langan tíma og telur Vegagerðin ekki líklegt að vegurinn opnist fyrir hádegi. Einnig er lokað Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á norðaustur og austurlandi og einnig um tíma suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Sunnan 3-8 m/s og dálítil él á sunnanverðu landinu, en bjartviðri norðanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag: Norðlæg átt og dálítil él norðanlands, en léttskýjað sunnantil á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag: Austlæg átt, allhvöss með suðurströndinni, dálítil snjókoma eða slydda suðaustantil en annars þurrt. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum norðan- og austantil á landinu en annars bjartviðri. Veður Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Hvassast verður við suðurströndina, einkum í Öræfum, þar sem vindstrengir gætu orðið allt að 25 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Bjart verður víða á landinu en einhver éljagangur verður þó viðloðandi á Austur- og Suðausturlandi. Hiti víðast hvar við frostmark. Í nótt snýst síðan í stífa norðaustanátt með snjókomu eða slyddu norðaustantil í fyrramálið. Vindur verður hægari í öðrum landshlutum og þurrt að mestu fyrir hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður aftur á móti él eða snjókoma á öllu landinu. Von er á hægum suðlægum áttum það sem eftir er vikunnar, einhver él um landið sunnanvert og köldu veðri. Þá er vetrarfærð í öllum landshlutum í dag. Nokkuð stífur vindur og hviðótt á Kjalarnesi og við Hafnarfjall í morgun. Sérstaklega hvasst var inni í Hvalfirði, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Lokað er um Fjarðarheiði þar sem er mjög snjóþungt. Mokstur mun taka langan tíma og telur Vegagerðin ekki líklegt að vegurinn opnist fyrir hádegi. Einnig er lokað Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á norðaustur og austurlandi og einnig um tíma suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Sunnan 3-8 m/s og dálítil él á sunnanverðu landinu, en bjartviðri norðanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag: Norðlæg átt og dálítil él norðanlands, en léttskýjað sunnantil á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag: Austlæg átt, allhvöss með suðurströndinni, dálítil snjókoma eða slydda suðaustantil en annars þurrt. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum norðan- og austantil á landinu en annars bjartviðri.
Veður Innlent Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira