Hvasst á landinu í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. mars 2020 07:28 Hvassast verður við suðurströndina. Vísir/vilhelm Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Hvassast verður við suðurströndina, einkum í Öræfum, þar sem vindstrengir gætu orðið allt að 25 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Bjart verður víða á landinu en einhver éljagangur verður þó viðloðandi á Austur- og Suðausturlandi. Hiti víðast hvar við frostmark. Í nótt snýst síðan í stífa norðaustanátt með snjókomu eða slyddu norðaustantil í fyrramálið. Vindur verður hægari í öðrum landshlutum og þurrt að mestu fyrir hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður aftur á móti él eða snjókoma á öllu landinu. Von er á hægum suðlægum áttum það sem eftir er vikunnar, einhver él um landið sunnanvert og köldu veðri. Þá er vetrarfærð í öllum landshlutum í dag. Nokkuð stífur vindur og hviðótt á Kjalarnesi og við Hafnarfjall í morgun. Sérstaklega hvasst var inni í Hvalfirði, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Lokað er um Fjarðarheiði þar sem er mjög snjóþungt. Mokstur mun taka langan tíma og telur Vegagerðin ekki líklegt að vegurinn opnist fyrir hádegi. Einnig er lokað Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á norðaustur og austurlandi og einnig um tíma suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Sunnan 3-8 m/s og dálítil él á sunnanverðu landinu, en bjartviðri norðanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag: Norðlæg átt og dálítil él norðanlands, en léttskýjað sunnantil á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag: Austlæg átt, allhvöss með suðurströndinni, dálítil snjókoma eða slydda suðaustantil en annars þurrt. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum norðan- og austantil á landinu en annars bjartviðri. Veður Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Áfram verður hvasst á landinu í dag og má búast við vindi 10-20 m/s. Hvassast verður við suðurströndina, einkum í Öræfum, þar sem vindstrengir gætu orðið allt að 25 m/s, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings. Bjart verður víða á landinu en einhver éljagangur verður þó viðloðandi á Austur- og Suðausturlandi. Hiti víðast hvar við frostmark. Í nótt snýst síðan í stífa norðaustanátt með snjókomu eða slyddu norðaustantil í fyrramálið. Vindur verður hægari í öðrum landshlutum og þurrt að mestu fyrir hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður aftur á móti él eða snjókoma á öllu landinu. Von er á hægum suðlægum áttum það sem eftir er vikunnar, einhver él um landið sunnanvert og köldu veðri. Þá er vetrarfærð í öllum landshlutum í dag. Nokkuð stífur vindur og hviðótt á Kjalarnesi og við Hafnarfjall í morgun. Sérstaklega hvasst var inni í Hvalfirði, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Lokað er um Fjarðarheiði þar sem er mjög snjóþungt. Mokstur mun taka langan tíma og telur Vegagerðin ekki líklegt að vegurinn opnist fyrir hádegi. Einnig er lokað Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 8-15 m/s, en hægari síðdegis. Slydda eða snjókoma á norðaustur og austurlandi og einnig um tíma suðvestanlands, annars úrkomulítið. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Sunnan 3-8 m/s og dálítil él á sunnanverðu landinu, en bjartviðri norðanlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast norðan heiða. Á fimmtudag: Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma á Vestfjörðum, annars hægari og sums staðar él við ströndina. Frost 0 til 8 stig, en kaldara í innsveitum um kvöldið. Á föstudag: Norðlæg átt og dálítil él norðanlands, en léttskýjað sunnantil á landinu. Kalt í veðri. Á laugardag: Austlæg átt, allhvöss með suðurströndinni, dálítil snjókoma eða slydda suðaustantil en annars þurrt. Áfram kalt í veðri. Á sunnudag: Útlit fyrir norðaustlæga átt með éljum norðan- og austantil á landinu en annars bjartviðri.
Veður Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira