Gæti enska úrvalsdeildin farið fram á Íslandi? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2020 20:00 Mun enska úrvalsdeildin snúa til Íslands til að klára leiktíðina? Vísir/Getty Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Enn eru vonast til þess að enska úrvalsdeildin verði klárið í sumar en 92 leikir eru eftir af deildinni. Sem stendur er stefnt á að hefja leik að nýju þann 12. júní næstkomandi. Umræða hefur verið um að spila leikina fyrir utan landsteina Bretlandseyja á átta til tíu leikvöllum sem uppfylla öll skilyrði varðandi sóttvarnir. Kemur Ísland þar mögulega til greina. Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, sagði í gær að hann teldi öruggast að spila leikina utan Englands. Tillögur hafa komið upp hjá blaðamönnum um að spila leikina á Íslandi. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir þann möguleika koma til greina en Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Víði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. „Auðvitað væri það alveg mögulegt. Við erum að sjá og finna leiðir fyrir kvikmyndafyrirtæki til að koma og vera aflokuð á einhverju svæði. Slíkt væri hægt að gera með íþróttalið líka, þau kæmu hingað og væru aflokuð á afmörkuðu svæði, spiluðu sína leiki og færu síðan af landinu,“ sagði Víðir við Júlíönu í dag. „Þetta gæti verið mjög áhugavert að skoða ef þau hefðu raunverulegan áhuga á þessu,“ sagði Víðir að lokum en frétt Stöðvar 2 um málið má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Víðir ræðir mögulega leiki ensku úrvalsdeildarinnar á Íslandi
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportpakkinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira