Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2020 17:32 Maður sem er talinn smitaður af Covid-19 fluttur á sjúkrahús í Moskvu. AP/Pavel Golovkin Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag. Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag.
Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira