Telja ógerning að virða tveggja metra reglu á flugvöllum Kjartan Kjartansson skrifar 1. maí 2020 19:00 Farþegar gætu þurft að gangast undir hitamælingu og ganga með grímu þegar slakað verður á takmörkunum á ferðalögum vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/EPA Forstjóri Heathrow-flugvallar telur „líkamlega ómögulegt“ að virða reglur um félagsforðun á flugvöllum. Flugvellir þurfi að grípa til skimana og farþegar þurfi að ganga með grímur þegar flugsamgöngur færast aftur í aukana. Félagsforðun, þar sem fólki er ráðlagt að halda tveggja metra fjarlægð í næsta mann, er á meðal lykilaðgerða sem stjórnvöld um allan heim hafa skipað fyrir um til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Talsmenn verkalýðsfélags flugvallarstarfsmanna á Heathrow segja að gæta þurfi að félagsforðun á flugvellinum til að tryggja öryggi starfsfólks og farþegar. Þrír flugvallarstarfsmenn hafa þegar látið lífið vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Það segir John Holland-Kaye, forstjóri flugvallarins, ómögulegt. „Félagsforðun virkar ekki á neinn hátt í almenningssamgöngum, hvað þá í flugi. Það er bara líkamlega ómögulegt að halda félagsforðun á milli nokkurs fjölda farþega á flugvelli,“ segir hann. Þegar farþegaflug getur hafist aftur verði helsta vandamálið ekki hversu margir farþegar komast fyrir í flugvél heldur hversu mörgum sé hægt að koma í gegnum flugvellina á öruggan hátt. Þar til bóluefni kemur til sögunnar verði flugvellir að grípa til aðgerða til að takmarka hættu á smiti. „Þar á meðal gæti verið einhvers konar heilbrigðisskimun þegar fólk kemur á flugvöllinn þannig að ef þú ert með háan hita færðu kannski ekki að fljúga. Þegar þú ferð um flugvöllinn verður fólk líklega með andlitsmaska eins og fólk frá Asíu hefur gert frá því að Sars-veiran blossaði upp,“ segir Holland-Kaye. Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Forstjóri Heathrow-flugvallar telur „líkamlega ómögulegt“ að virða reglur um félagsforðun á flugvöllum. Flugvellir þurfi að grípa til skimana og farþegar þurfi að ganga með grímur þegar flugsamgöngur færast aftur í aukana. Félagsforðun, þar sem fólki er ráðlagt að halda tveggja metra fjarlægð í næsta mann, er á meðal lykilaðgerða sem stjórnvöld um allan heim hafa skipað fyrir um til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Talsmenn verkalýðsfélags flugvallarstarfsmanna á Heathrow segja að gæta þurfi að félagsforðun á flugvellinum til að tryggja öryggi starfsfólks og farþegar. Þrír flugvallarstarfsmenn hafa þegar látið lífið vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Það segir John Holland-Kaye, forstjóri flugvallarins, ómögulegt. „Félagsforðun virkar ekki á neinn hátt í almenningssamgöngum, hvað þá í flugi. Það er bara líkamlega ómögulegt að halda félagsforðun á milli nokkurs fjölda farþega á flugvelli,“ segir hann. Þegar farþegaflug getur hafist aftur verði helsta vandamálið ekki hversu margir farþegar komast fyrir í flugvél heldur hversu mörgum sé hægt að koma í gegnum flugvellina á öruggan hátt. Þar til bóluefni kemur til sögunnar verði flugvellir að grípa til aðgerða til að takmarka hættu á smiti. „Þar á meðal gæti verið einhvers konar heilbrigðisskimun þegar fólk kemur á flugvöllinn þannig að ef þú ert með háan hita færðu kannski ekki að fljúga. Þegar þú ferð um flugvöllinn verður fólk líklega með andlitsmaska eins og fólk frá Asíu hefur gert frá því að Sars-veiran blossaði upp,“ segir Holland-Kaye.
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira