Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009: „Reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 15:00 Ólafur Kristjánsson á tíma sínum sem þjálfari Blika. Vísir/Daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira