Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2020 09:30 Sadio Mane er ekki á förum frá Liverpool samkvæmt frétt hjá The Athletic. vísir/getty Sadio Mané hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid síðustu vikurnar en stjórnarmenn Liverpool hafa enga trú á því að Senegalinn vilji yfirgefa Liverpool. Það hefur verið svolítið streituvaldandi að vera stuðningsmaður Liverpool þessa dagana. Fyrst var leik í deildinni frestað þegar liðið var komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn og svo hafa erlendir miðlar verið að orða stjörnur Liverpool liðsins við stórlið á Spáni. Liverpool chiefs' response after Sadio Mane linked with Real Madrid transferhttps://t.co/1rXKWIIfVW pic.twitter.com/9gD4a3ioVc— Mirror Football (@MirrorFootball) April 2, 2020 Nú geta stuðningsmenn Liverpool andað aðeins léttar. Það lítur reyndar ekki út að þeir verði krýndir enskir meistarar í bráð en slúðrið um Sadio Mané og Mo Salah virðist aðeins hafa verið innihaldslaust slúður. Stjórnarmenn Liverpool hafa nefnilega engar áhyggjur af því að Sadio Mané vilji komist til Real Madrid eins og hefur verið skrifað mikið um. Þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Blaðamaður The Athletic komst í samband við ónefndan stjórnarmann í Liverpool og fékk að vita það hver viðbrögð hennar voru við þessum fréttum af Mané og Real Madrid. UEFA announcement boost for #LFC Sterling, Mane rumours rubbished Transfer market masters Werner team-mate sends messageIt's the Morning Bulletin podcast with @PaulWheelock and @MattAddison97 https://t.co/V2ib1Es9WQ pic.twitter.com/TXChvhEsru— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 2, 2020 Zinedine Zidane er sagður vera mikill aðdáandi hins 28 ára gamla Senegala og það hefur ýtt undir sögusagnirnar. Stjórn Liverpool stendur hins vegar fast á sínu. Það kom fram í frétt The Athletic að Liverpool ætli ekki að selja Mané eða Mohamed Salah og að stjórnin hafi hreinlega hlegið að þessum fréttum um að þeir félagar væru á leið til Real Madrid eða Barcelona. Samningur Sadio Mane er til ársins 2023 en Liverpool hefur ekki farið leynt með það að félagið vill framlengja samninginn við hann. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Sjá meira
Sadio Mané hefur verið orðaður við stórlið Real Madrid síðustu vikurnar en stjórnarmenn Liverpool hafa enga trú á því að Senegalinn vilji yfirgefa Liverpool. Það hefur verið svolítið streituvaldandi að vera stuðningsmaður Liverpool þessa dagana. Fyrst var leik í deildinni frestað þegar liðið var komið með níu fingur á Englandsmeistaratitilinn og svo hafa erlendir miðlar verið að orða stjörnur Liverpool liðsins við stórlið á Spáni. Liverpool chiefs' response after Sadio Mane linked with Real Madrid transferhttps://t.co/1rXKWIIfVW pic.twitter.com/9gD4a3ioVc— Mirror Football (@MirrorFootball) April 2, 2020 Nú geta stuðningsmenn Liverpool andað aðeins léttar. Það lítur reyndar ekki út að þeir verði krýndir enskir meistarar í bráð en slúðrið um Sadio Mané og Mo Salah virðist aðeins hafa verið innihaldslaust slúður. Stjórnarmenn Liverpool hafa nefnilega engar áhyggjur af því að Sadio Mané vilji komist til Real Madrid eins og hefur verið skrifað mikið um. Þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Blaðamaður The Athletic komst í samband við ónefndan stjórnarmann í Liverpool og fékk að vita það hver viðbrögð hennar voru við þessum fréttum af Mané og Real Madrid. UEFA announcement boost for #LFC Sterling, Mane rumours rubbished Transfer market masters Werner team-mate sends messageIt's the Morning Bulletin podcast with @PaulWheelock and @MattAddison97 https://t.co/V2ib1Es9WQ pic.twitter.com/TXChvhEsru— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) April 2, 2020 Zinedine Zidane er sagður vera mikill aðdáandi hins 28 ára gamla Senegala og það hefur ýtt undir sögusagnirnar. Stjórn Liverpool stendur hins vegar fast á sínu. Það kom fram í frétt The Athletic að Liverpool ætli ekki að selja Mané eða Mohamed Salah og að stjórnin hafi hreinlega hlegið að þessum fréttum um að þeir félagar væru á leið til Real Madrid eða Barcelona. Samningur Sadio Mane er til ársins 2023 en Liverpool hefur ekki farið leynt með það að félagið vill framlengja samninginn við hann.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Sjá meira