Matthías: Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 17:00 Matthías Örn Friðriksson. Vísir/Skjáskot Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Matthías Örn Friðriksson bar sigur úr býtum á boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti sem fram fór um helgina. Matthías vann nauman sigur í 8 manna úrslitum en varð betri og betri eftir því sem leið á mótið. „Mér fannst það ganga illa. Ég var frekar lengi í gang en maður varð skárri og skárri eftir því sem maður spilaði fleiri leggi og fleiri leiki. Úrslitaleikurinn var eiginlega skárstur,“ segir Matthías. Í úrslitum lagði hann hinn reynslimikla Vitor Charrua en þeir mættust einnig í úrslitum Íslandsmótsins í síðasta mánuði. Vitor náði sér ekki á strik í úrslitaleiknum í gær og vann Matthías öruggan 6-2 sigur. „Vitor sýndi ekki sínar bestu hliðar. Hann er miklu betri spilari en hann sýndi,“ segir Matthías. Matthías ræddi einnig um sinn stíl sem pílukastari við Stefán Árna Pálsson. „Því hraðar sem þú kastar því minna getur þú verið stressaður. Ég er búinn að prófa alls konar. Ég byrjaði að spila 2012 og er núna búinn að finna stíl sem ég er þokkalega sáttur með en maður er alltaf að breyta einhverju,“ segir Matthías. Viðtalið við Matthías má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Viðtal við sigurvegara
Pílukast Tengdar fréttir Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00 Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Leik lokið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Hefur trú á að Íslendingur muni keppa á HM í pílukasti á næstu árum. 26. apríl 2020 13:00
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði í boðsmóti Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30