Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 21:00 EM í Kaupmannahöfn á Parken er í hættu. vísir/getty Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. Fjórir leikir á EM í fótbolta, sem átti að fara fram í sumar, hefði átt að spila á Parken í Kaupmannahöfn í sumar, en mótinu var frestað vegna kórónuveirunnar um eitt ár. Það setur leikina í Kaupmannahöfn í hættu. Tour de France kan blokere for EM i Danmark: Lader ikke chancen gå fra os #emdk https://t.co/9tgFJxiJUn— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 23, 2020 Sumarið 2021 var nefnilega búið að skipuleggja hluta af Tour de France hjólreiðakeppninni í Kaupmannahöfn. Hún átti að byrja þar 2. júlí og hjóla átti í Danmörku fyrstu þrjá dagana en danska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki búið að leysa þetta. Frank Jensen, yfirborgarstjóri í Kaupmannahöfn, segir í viðtali við DR Sporten að þeir gætu ekki bara farið eftir tilskipun UEFA því næsta sumar væri nú þegar búið að gera samning við Tour de France. Hann segir að það sé ekki vilji að sleppa þeim möguleika á að fá hjólreiðakeppnina til Danmerkur. Unnið er nú að því að leysa vandamálið með bæði UEFA og yfirmönnum Tour de France. UEFA EM 2020 í fótbolta Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Sjá meira
Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. Fjórir leikir á EM í fótbolta, sem átti að fara fram í sumar, hefði átt að spila á Parken í Kaupmannahöfn í sumar, en mótinu var frestað vegna kórónuveirunnar um eitt ár. Það setur leikina í Kaupmannahöfn í hættu. Tour de France kan blokere for EM i Danmark: Lader ikke chancen gå fra os #emdk https://t.co/9tgFJxiJUn— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 23, 2020 Sumarið 2021 var nefnilega búið að skipuleggja hluta af Tour de France hjólreiðakeppninni í Kaupmannahöfn. Hún átti að byrja þar 2. júlí og hjóla átti í Danmörku fyrstu þrjá dagana en danska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki búið að leysa þetta. Frank Jensen, yfirborgarstjóri í Kaupmannahöfn, segir í viðtali við DR Sporten að þeir gætu ekki bara farið eftir tilskipun UEFA því næsta sumar væri nú þegar búið að gera samning við Tour de France. Hann segir að það sé ekki vilji að sleppa þeim möguleika á að fá hjólreiðakeppnina til Danmerkur. Unnið er nú að því að leysa vandamálið með bæði UEFA og yfirmönnum Tour de France.
UEFA EM 2020 í fótbolta Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Sjá meira