Fyrstu sjálfboðaliðarnir sprautaðir af bóluefni í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 22:39 Tveir sjálfboðaliðar voru sprautaðir í dag. AP/Oxford Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Vonast er til þess að prófa bóluefnið á hundruð manna og sjá hvort það sé öruggt og hvort það virkar. Tveir voru sprautaðir í dag og stendur til að sprauta 800 manns áður en tilrauninni lýkur. Helmingur þeirra sem verða sprautaðir fá bóluefnið sem verið er að prófa og hinn helmingurinn fær annað bóluefni sem veldur sambærilegum aukaverkunum eins og lágum hita. Þátttakendur fá ekki að vita hvort bóluefnið þeir fá. Samkvæmt frétt BBC hefur bóluefnið verið í þróun í tæpa þrjá mánuði en forsvarsmenn verkefnisins segjast bjartsýnir á að það muni virka. Vonast er til að niðurstaða liggi fyrir á næstu mánuðum. Sjá einnig: Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Sama teymi vísindamanna hafði áður þróað bóluefni gegn Mers-veirunni, sem er einnig kórónuveira, með góðum árangri. Bóluefnið var þróað með því að taka prótein úr kórónuveirunni og setja það í aðra skaðlausa veiru. Því er svo sprautað í fólk og eiga ónæmiskerfi þeirra þá að mynda mótefni gegn nýju kórónuveirunni. Verið er að prófa bóluefni víðsvegar um heiminn. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja sérfræðingar þó að þó fyrstu tilraunirnar færu vel, væri minnst ár í að bóluefni gæti verið tekið í almenna notkun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Vísindamenn við Oxford háskólann í Bretlandi gáfu í dag sjálfboðaliðum tilraunabóluefni gegn Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Vonast er til þess að prófa bóluefnið á hundruð manna og sjá hvort það sé öruggt og hvort það virkar. Tveir voru sprautaðir í dag og stendur til að sprauta 800 manns áður en tilrauninni lýkur. Helmingur þeirra sem verða sprautaðir fá bóluefnið sem verið er að prófa og hinn helmingurinn fær annað bóluefni sem veldur sambærilegum aukaverkunum eins og lágum hita. Þátttakendur fá ekki að vita hvort bóluefnið þeir fá. Samkvæmt frétt BBC hefur bóluefnið verið í þróun í tæpa þrjá mánuði en forsvarsmenn verkefnisins segjast bjartsýnir á að það muni virka. Vonast er til að niðurstaða liggi fyrir á næstu mánuðum. Sjá einnig: Bretar stefna að bóluefni í september og viðurkennt lyf gegn Covid gæti breytt afstöðu til faraldursins Sama teymi vísindamanna hafði áður þróað bóluefni gegn Mers-veirunni, sem er einnig kórónuveira, með góðum árangri. Bóluefnið var þróað með því að taka prótein úr kórónuveirunni og setja það í aðra skaðlausa veiru. Því er svo sprautað í fólk og eiga ónæmiskerfi þeirra þá að mynda mótefni gegn nýju kórónuveirunni. Verið er að prófa bóluefni víðsvegar um heiminn. Samkvæmt AP fréttaveitunni segja sérfræðingar þó að þó fyrstu tilraunirnar færu vel, væri minnst ár í að bóluefni gæti verið tekið í almenna notkun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira