Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 08:00 Terje Svendsen er hér fyrir miðju í miklu stuði. vísir/getty Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen. Norski boltinn Noregur Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira