Turboapes og KR mætast í LoL Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson skrifar 23. apríl 2020 19:30 Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport
Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn