Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. apríl 2020 15:45 Íslenska landsliðið stefnir á að vera meðal þeirra þjóða sem taka þátt í EM í Englandi. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Upprunalega átti mótið að fara fram sumarið 2021 en vegna þess að EM karla sem og Ólympíuleikarnir í Tókýó, sem fara áttu fram í sumar, var frestað um ár var ákveðið að færa EM kvenna um eitt ár. Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir að með því fái keppnin þá athygli sem hún á skilið. Með færslunni verður EM eina stórmótið í knattspyrnu það sumarið og fær því að njóta sín töluvert betur segir Ceferin einnig. Þá höfðu Bretland, Svíþjóð og Holland tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum og því hefði verið erfitt að halda EM í kjölfarið, hvað þá á sama tíma. Nadine Kessler, yfirmaður kvennaknattspyrnu hjá UEFA, tekur í sama streng. „Þessi ákvörðun setur okkur í stöðu þar sem við getum tryggt að mótið fái heimsathygli, þannig náum við að auka fjölmiðla umfjöllun, áhorfendafjölda og tryggja að veitt ungum iðkendum innblástur.“ Mótið fer fram í Englandi og fer fyrsti leikur mótsins fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Ísland var með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í undankeppni EM með markatöluna 11:1. Næsti leikur liðsins er gegn Svíþjóð á heimavelli en Svíar eru í efsta sæti riðilsins með betri markatölu en íslenska liðið. Fótbolti EM 2021 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. Upprunalega átti mótið að fara fram sumarið 2021 en vegna þess að EM karla sem og Ólympíuleikarnir í Tókýó, sem fara áttu fram í sumar, var frestað um ár var ákveðið að færa EM kvenna um eitt ár. Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir að með því fái keppnin þá athygli sem hún á skilið. Með færslunni verður EM eina stórmótið í knattspyrnu það sumarið og fær því að njóta sín töluvert betur segir Ceferin einnig. Þá höfðu Bretland, Svíþjóð og Holland tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum og því hefði verið erfitt að halda EM í kjölfarið, hvað þá á sama tíma. Nadine Kessler, yfirmaður kvennaknattspyrnu hjá UEFA, tekur í sama streng. „Þessi ákvörðun setur okkur í stöðu þar sem við getum tryggt að mótið fái heimsathygli, þannig náum við að auka fjölmiðla umfjöllun, áhorfendafjölda og tryggja að veitt ungum iðkendum innblástur.“ Mótið fer fram í Englandi og fer fyrsti leikur mótsins fram á Old Trafford, heimavelli Manchester United. Þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley. Ísland var með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í undankeppni EM með markatöluna 11:1. Næsti leikur liðsins er gegn Svíþjóð á heimavelli en Svíar eru í efsta sæti riðilsins með betri markatölu en íslenska liðið.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) UEFA Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira