Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2020 19:20 Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Fresta þurfti öllum leikjum kvöldsins í League of Legends. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Í LoL deildinni eru fjögur af átta liðum í efsta sæti með jafn mörg stig og spennan gífurlega mikil. Vanamál kom hins vegar upp og fresta þurfti viðureignum kvöldsins. Því miður þurfti að seinka öllum leikjum í LoL deildinni þannig það verður ekki sýnt frá deildinni sjálfri í dag. Í staðinn verður boðið upp á að koma og spila við strákana úr deildinni og hafa nú þegar fjórir meðlimir KR meldað sig: Oktopus, Tóti Túrbó, Dréson og Grænn Slots. Einn allra besti spilari landsins, Palli "Legions" hjá Dusty tekur líka þátt í gleðinni og hefur lofað að halda aðeins aftur af sér. Það eru líka ágætis líkur á að enginn annar en ArnarTV, lýsandi úr fyrri deildum muni kíkja við. Áhorfendur geta tekið þátt í gleðinni og það er fyrstur kemur fyrstur fær að fylla upp í glufurnar í þessum fimm gegn fimm leikjum. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Hún hefst 20:10. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Á morgun verður svo sýnt frá viðureign KR LoL og Turboapes United á sama stað. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf
Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Fresta þurfti öllum leikjum kvöldsins í League of Legends. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Í LoL deildinni eru fjögur af átta liðum í efsta sæti með jafn mörg stig og spennan gífurlega mikil. Vanamál kom hins vegar upp og fresta þurfti viðureignum kvöldsins. Því miður þurfti að seinka öllum leikjum í LoL deildinni þannig það verður ekki sýnt frá deildinni sjálfri í dag. Í staðinn verður boðið upp á að koma og spila við strákana úr deildinni og hafa nú þegar fjórir meðlimir KR meldað sig: Oktopus, Tóti Túrbó, Dréson og Grænn Slots. Einn allra besti spilari landsins, Palli "Legions" hjá Dusty tekur líka þátt í gleðinni og hefur lofað að halda aðeins aftur af sér. Það eru líka ágætis líkur á að enginn annar en ArnarTV, lýsandi úr fyrri deildum muni kíkja við. Áhorfendur geta tekið þátt í gleðinni og það er fyrstur kemur fyrstur fær að fylla upp í glufurnar í þessum fimm gegn fimm leikjum. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Hún hefst 20:10. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Á morgun verður svo sýnt frá viðureign KR LoL og Turboapes United á sama stað.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf