Vinna að leiðbeiningum fyrir tjaldstæði í sumar Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 16:38 Tjaldstæðið í Hallormsstað. Gæta þarf að sóttvörnum á opinberum stöðum vegna kórónuveirunnar í sumar. Vísir/Vilhelm Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Starfsmenn sóttvarnalæknis vinna nú að leiðbeiningum um þrif og sóttvarnir fyrir tjaldstæði og almenningssalerni vegna kórónuveirufaraldursins til að hægt verði að halda úti starfsemi í sumar þegar fólk ferðast innanlands. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, sagði að gæta þyrfti sérstaklega að sóttvörnum á opinberum stöðum í sumar á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag. „Við þurfum að njóta náttúru og útiveru en einnig gæta að einföldum reglum,“ sagði Víðir á fundinum. Þannig minnti hann fólk á að gæta tveggja metra nándarreglu þegar það væri úti að ganga eða hreyfa sig. Varðandi viðburði eins og brúðkaup í sumar ráðlagði Víði fólki að skipuleggja þá með fleira en eina áætlun í huga. Gera þyrfti ráð fyrir að hægt væri að virða tveggja metra regluna í sumar hvort sem það yrði algild regla í sumar eða ekki. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði margar fyrirspurnir nú berast varðandi hópamyndanir í sumar. Engar endanlegar ákvarðanir hafi verið teknar um hvað tekur við af fimmtíu manna samkomubanni sem tekur gildi 4. maí og gildi til 1. júní. Í minnisblaði sem hann hefði sent heilbrigðisráðherra hefði hann lagt til að hundrað manna samkomubann tæki mögulega við. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, (t.v.) og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, á upplýsingafundinum í dag.Vísir/Vilhelm
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
Hegðun einstaklinga veigamest í að draga úr hættu á seinni bylgju Einstaklingsbundin hegðun skiptir mestu máli til að koma í veg fyrir að kórónuveirusmit blossi upp aftur síðar. Sóttvarnalæknir segir að einstaklingar verði að hafa tilmæli um hreinlæti og smitvarnir í heiðri út þetta ár og jafnvel alltaf héðan í frá. 22. apríl 2020 15:48