Hrottalegt fjöldamorð í Mósambík Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. apríl 2020 16:00 Frá Mapútó, höfuðborg Mósambík. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. EPA/RICARDO FRANCO Öfgamenn myrtu að minnsta kosti 52 almenna borgara í norðurhluta Mósambík. Lögreglan á svæðinu sagði frá þessu í dag. Árásin átti sér stað í Cabo Delgado-fylki en hryðjuverkasamtök hliðholl Íslamska ríkinu hafa átt í átökum við stjórnvöld á svæðinu frá árinu 2017. Hundruð hafa farist og þúsundir misst heimili sín. Neituðu að hjálpa Engin samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni enn sem komið er. Samkvæmt lögreglu átti atvikið sér stað í þorpinu Xitaxi þann 7. apríl en það rataði ekki inn á borð lögreglu fyrr en seint í gærkvöldi. „Upp á síðkastið hafa þessir óþokkar reynt að fá ungt fólk til liðs við sig. En hér höfðu ungmennin streist á móti. Það reiddi glæpamennina til reiði og þeir myrtu 52 ungmenni,“ höfðu staðarmiðlar eftir Orlando Mudumane, upplýsingafulltrúa lögreglu. Mósambík Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Öfgamenn myrtu að minnsta kosti 52 almenna borgara í norðurhluta Mósambík. Lögreglan á svæðinu sagði frá þessu í dag. Árásin átti sér stað í Cabo Delgado-fylki en hryðjuverkasamtök hliðholl Íslamska ríkinu hafa átt í átökum við stjórnvöld á svæðinu frá árinu 2017. Hundruð hafa farist og þúsundir misst heimili sín. Neituðu að hjálpa Engin samtök hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni enn sem komið er. Samkvæmt lögreglu átti atvikið sér stað í þorpinu Xitaxi þann 7. apríl en það rataði ekki inn á borð lögreglu fyrr en seint í gærkvöldi. „Upp á síðkastið hafa þessir óþokkar reynt að fá ungt fólk til liðs við sig. En hér höfðu ungmennin streist á móti. Það reiddi glæpamennina til reiði og þeir myrtu 52 ungmenni,“ höfðu staðarmiðlar eftir Orlando Mudumane, upplýsingafulltrúa lögreglu.
Mósambík Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira