Engin ný smit á norðanverðum Vestfjörðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. apríl 2020 13:47 Bolungarvík. Vísir Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Engin ný smit greindust á norðanverðum Vestfjörðum í gær en beðið er eftir niðurstöðum úr sýnum sem tekin voru í gær. Þriðjungur þeirra sem greindir hafa verið með Covid-19 sjúkdóminn á svæðinu hafa náð bata. Þetta kemur fram í stöðuuppfærslu á Facebook-síði lögreglunnar á Vestfjörðum þar sem fram kemur að alls hafi 96 greinst í umdæmi lögreglunnar frá því kórónuveirufaraldurinn gerði vart við sig hér á landi, þó enginn í gær. Ekki liggi fyrir hversu mörg sýni hafi verið rannsökuð á Vestfjörðum, auk þess sem að getið er að ekki liggi fyrir niðurstöður rannsókna á sýnum sem tekin voru í gær. Þeirra sé að vænta á morgun. Ellefu einstaklingara hafa náð bata á síðustu dögum og eru virk smit nú 63 á norðanverðum Vestfjörðum. Tveir af þeim tíu sem látist hafa af völdum Covid-19 sjúkdómsins bjuggu á Bolungarvík, þar sem alls 54 hafa greinst með smit. Lögreglan minnir enn á fyrirmælin um takmörkun fjölda einstaklinga í hóp, en hann miðast við 5 manns, nema ef um er að ræða fjölskyldu sem býr á sama heimili. Þetta á við um norðanverða Vestfirði, Bolungarvík, Ísafjarðarbæ og Súðavíkurhrepp. Þessi fyrirmæli ganga lengra en annars staðar á landinu og gilda til og með 26. apríl næstkomandi. „Þessum takmörkunum mun þó verða aflétt í Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og Súðavíkurhreppi frá og með 27. apríl nk. Við á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík þurfum að halda aðeins lengur út þar til takmarkinu er náð. Það getum við,“ segir í stöðuuppfærslu lögreglunnar. Covid-19 - Engin ný smit greind í gær. Í gær, 20. apríl, voru engin ný smit greind á Vestfjörðum. Ekki liggja fyrir...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Þriðjudagur, 21. apríl 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent