Vann sig úr uppvaskinu í stöðu forstöðumanns Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 15:44 Gísli Tryggvi Gíslason, nýr forstöðumaður stafrænnar tækni hjá Samkaupum. samkaup Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill. Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Gísli Tryggvi Gíslason, sem starfað hefur nánast alla sína starfsævi hjá Samkaupum, hefur tekið við stöðu forstöðumanns starfrænnar tækni hjá fyrirtækinu. Hann hefur komið víða við hjá fyrirtækinu og segir framkvæmdastjóri Samkaupa það „hálf lygilegt“ hvað Gísli hefur unnið sig hratt upp hjá fyrirtækinu, allt frá því að hann tók við starfi uppvaskara í verslun Samkaup Úrvals á Akureyri árið 2002. Til að mynda gegndi Gísli starfi markaðsstjóra Samkaupa frá árinu 2019 en einnig hefur hann verið verkefnastjóri netverslunar Nettó í rúm þrjú ár. Samhliða vinnu menntaði Gísli sig við Háskólann í Bifröst og lauk B.S. gráðu í viðskiptafræði. Í tilkynningu Samkaupa vegna nýju stöðu Gísla innan fyrirtækisins er jafnframt tekið fram að hann sé giftur Söndru Kristinsdóttur, hjúkrunarfræðingi á Landspítalanum, og eiga þau saman tvö börn. Gísli kveðst spenntur fyrir nýja starfinu. „Stafræn tækni innan Samkaupa og í samfélaginu í kringum okkur á eftir að fara vaxandi á næstu árum og það er gaman að fá að vera í framlínunni í þeirri þróun. Íslendingar eru orðnir meðvitaðri um netverslun. Við erum búin að sjá mikinn vöxt undanfarin ár og eigum von á enn frekari vexti á næstu árum,” segir Gísli. Haft er eftir framkvæmdastjóra verslunarsviðs Samkaupa, Gunnari Agli Sigurðssyni, í fyrrnefndri tilkynningu að honum þyki hálf lygilegt hversu lengi Gísli hafi unnið hjá Samkaupum og náð að vinna sig hratt upp á sama tíma. „Ég á ekki von á öðru en að hann blómstri í þessari stöðu eins og hann hefur gert innan veggja fyrirtækisins síðustu 18 árin,” segir Gunnar Egill.
Verslun Vistaskipti Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira