Kórónuveiruvaktin: Þriðjudagur í þriðju viku samkomubanns Ritstjórn skrifar 31. mars 2020 10:00 Það hefur verið lítið um að vera í miðborginni frá því að samkomubannið tók gildi fyrr í mánuðinum. Vísir/vilhelm Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Áfram berast stórtíðindi á nokkurra mínútna fresti af kórónuveirufaraldrinum. Við lifum sögulega tíma og því mikilvægt að reyna að ná utan um vendingarnar, þó svo að það sé ekki nema til að skrásetja söguna. Íslendingar eru nú í þriðju viku samkomubanns og því orðnir þaulreyndir í heimaveru, til þess að sporna við útbreiðslu veirunnar. Staðfest smit á Íslandi eru nú 1086 talsins en nýsmitum hefur fækkað tvo daga í röð. Heildarfjöldi staðfestra smita á heimsvísu er um 800 þúsund. Hér ætlar Vísir að halda utan um allt sem gerist í málum tengdum kórónuveirunni, bæði á innlendum og erlendum vettvangi. Nýjustu tíðindi birtast hér að neðan og er óþarfi að endurhlaða fréttina til að sjá nýjar færslur.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Sjá meira