Sigríður fékk brons á Arnold Classic Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2020 22:30 Sigríður Sigurjónsdóttir með íslenska fánann og bronsverðlaunin eftir mótið, ásamt öðrum verðlaunahöfum og Magnúsi Ver Magnússyni. Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið. Sigríður hafnaði í 3. sæti í standandi flokki 1 innan raða fatlaðra. Hún sigraði eina grein af þremur með miklum yfirburðum og bætti sitt eigið met þegar hún tók 11 lyftur í réttstöðu með heil 130 kíló í höndunum. Þetta er aðeins annað mótið í aflraunum sem Sigríður tekur þátt í og það fyrsta utan Íslands. Mikið var gert til að minnka hættu á smiti á mótinu og þurfti að aflýsa mörgum keppnisgreinum auk þess að takmarka aðgang að keppnum, þannig að aðeins keppendur, þjálfarar, fylgdarmenn og nánustu aðstandendur fengu að fylgjast með. Auk þess að keppa sjálf fylgdist Sigríður með Hafþóri Júlíusi Björnssyni fagna sigri á mótinu. Þá segist hún hafa kynnst öðrum keppendum vel og myndað sterk vinabönd, en til stendur að margir keppenda af mótinu komi til Íslands og taki þátt í Viking Strength Challenge sem halda á samhliða Víkingahátíðinni í Hafnarfirði í júní. Það verður hins vegar að koma í ljós hvaða áhrif útbreiðsla kórónuveirunnar hefur á það. Sigríður hefur auk þess sett stefnuna á heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem halda á í ágúst. Kraftlyftingar Tengdar fréttir Hafþór Júlíus sigrar á Arnold Strongman Classic mótinu Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fer fram í Columbus í Ohio. 8. mars 2020 12:55 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Sigríður Sigurjónsdóttir úr íþróttafélaginu Suðra var á meðal keppenda á Arnold Classic mótinu fyrr í þessum mánuði og náði góðum árangri. Varúðarráðstafanir vegna kórónuveirunnar settu mikinn svip á mótið. Sigríður hafnaði í 3. sæti í standandi flokki 1 innan raða fatlaðra. Hún sigraði eina grein af þremur með miklum yfirburðum og bætti sitt eigið met þegar hún tók 11 lyftur í réttstöðu með heil 130 kíló í höndunum. Þetta er aðeins annað mótið í aflraunum sem Sigríður tekur þátt í og það fyrsta utan Íslands. Mikið var gert til að minnka hættu á smiti á mótinu og þurfti að aflýsa mörgum keppnisgreinum auk þess að takmarka aðgang að keppnum, þannig að aðeins keppendur, þjálfarar, fylgdarmenn og nánustu aðstandendur fengu að fylgjast með. Auk þess að keppa sjálf fylgdist Sigríður með Hafþóri Júlíusi Björnssyni fagna sigri á mótinu. Þá segist hún hafa kynnst öðrum keppendum vel og myndað sterk vinabönd, en til stendur að margir keppenda af mótinu komi til Íslands og taki þátt í Viking Strength Challenge sem halda á samhliða Víkingahátíðinni í Hafnarfirði í júní. Það verður hins vegar að koma í ljós hvaða áhrif útbreiðsla kórónuveirunnar hefur á það. Sigríður hefur auk þess sett stefnuna á heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem halda á í ágúst.
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Hafþór Júlíus sigrar á Arnold Strongman Classic mótinu Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fer fram í Columbus í Ohio. 8. mars 2020 12:55 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Hafþór Júlíus sigrar á Arnold Strongman Classic mótinu Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fer fram í Columbus í Ohio. 8. mars 2020 12:55