Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2020 18:54 Það voru fáir á ferli á Suðurlandsbrautinni á fyrsta degi samkomubannsins á mánudag. Margir hafa breytt vinnufyrirkomulagi sínu vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Yngra fólk og sérfræðingar voru líklegri en aðrir til þess að vinna heima. Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa beðið starfsfólk sem hefur kost á því að vinna heima hjá sér til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Af svarendum í könnun MMR sögðust 39% starfa við breytt vinnufyrirkomulag þessa dagana vegna faraldursins. Tæpur fjórðungur allra svarenda sagðist vinna heima að hluta til og 15% sögðust eingöngu vinna heima. Svarendur á aldrinum 30-49 ára (33%) reyndust líklegastir allra aldurshópa til að segjast vinna að hluta til að heiman þessa dagana en svarendur 18-29 ára (23%) og 68 ára og eldri (19%) reyndust líklegastir til að segjast eingöngu vinna að heiman. Nokkurn mun var að sjá á vinnufyrirkomulagi eftir starfsgreinum en sérfræðingar reyndust líklegri en aðrir svarendur til segjast að vinna að hluta til (45%) eða að öllu leyti (19%) að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Vinstri grænna (42%) reyndist líklegast til að segjast vinna að hluta til að heiman og stuðningsfólk Vinstri-grænna (17%) og Pírata (17%) reyndist líklegast til að segjast eingöngu vinna að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Framsóknar (78%), Miðflokks (69%) og Sjálfstæðisflokks (65%) reyndist hins vegar líklegast til að segja vinnufyrirkomulag sitt með óbreyttum hætti þessa dagana. Könnunin var gerð dagana 18.-20. mars. Samkomubann sem hefur sett starfsemi skóla úr skorðum tók gildi mánudaginn 16. mars. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Skoðanakannanir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Yngra fólk og sérfræðingar voru líklegri en aðrir til þess að vinna heima. Mörg fyrirtæki og stofnanir hafa beðið starfsfólk sem hefur kost á því að vinna heima hjá sér til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19-sjúkdómnum. Af svarendum í könnun MMR sögðust 39% starfa við breytt vinnufyrirkomulag þessa dagana vegna faraldursins. Tæpur fjórðungur allra svarenda sagðist vinna heima að hluta til og 15% sögðust eingöngu vinna heima. Svarendur á aldrinum 30-49 ára (33%) reyndust líklegastir allra aldurshópa til að segjast vinna að hluta til að heiman þessa dagana en svarendur 18-29 ára (23%) og 68 ára og eldri (19%) reyndust líklegastir til að segjast eingöngu vinna að heiman. Nokkurn mun var að sjá á vinnufyrirkomulagi eftir starfsgreinum en sérfræðingar reyndust líklegri en aðrir svarendur til segjast að vinna að hluta til (45%) eða að öllu leyti (19%) að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Vinstri grænna (42%) reyndist líklegast til að segjast vinna að hluta til að heiman og stuðningsfólk Vinstri-grænna (17%) og Pírata (17%) reyndist líklegast til að segjast eingöngu vinna að heiman þessa dagana. Stuðningsfólk Framsóknar (78%), Miðflokks (69%) og Sjálfstæðisflokks (65%) reyndist hins vegar líklegast til að segja vinnufyrirkomulag sitt með óbreyttum hætti þessa dagana. Könnunin var gerð dagana 18.-20. mars. Samkomubann sem hefur sett starfsemi skóla úr skorðum tók gildi mánudaginn 16. mars.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Skoðanakannanir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira