Létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 13:10 Hljóðfæraleikararnir Herdís Anna Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout vilja létta landanum lífið. Vísir/Sigurjón Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Ýmsar menningarstofnanir bjóða uppá dagskrá á vefnum í samkomubanninu sem nú ríkir. Meðal þeirra er Sinfoníuhljómsveit Íslands sem hefur síðustu daga sent frá heimatónleikum hljóðfæraleikara á Facebooksíðu sinni. Hjónin Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef Van Oosterhout leiðari í Sinfoníuhljómsveit Íslands eru meðal þeirra sem hafa sent Íslendingum tóna úr stofunni heima. Þau eru einnig einnig einu meðlimirnir í Dúó Stemmu sem hefur skemmt börnum á öllum aldri um allt land. Herdís segir að Dúóið ætli einnig að bjóða uppá viðburði á netinu en vill ekki gefa upp hvað það er. „Það verður bara að koma í ljós,“ segir Herdís og hlær. Í Borgarleikhúsinu er dagskrá streymt beint á Vísi en í kvöld klukkan átta hefst leiklestur á Bláskjá. Hjörtur Jóhannsson leikari og „streymir“ eins og hann vill láta kalla sig þessa dagana sér um dagskránna á netinu. Við erum með dagskrá á netinu á hverjum degi þar sem fólkið kemst ekki til okkar þá förum við bara til þeirra. Ég er t.d. að lesa uppúr Tídægru og við reynum að vera með barnaefni, viðtöl og listamannaspjall. Við viljum vera með fjölbreytta dagskrá. Það styttist í að þetta breytist í sjónvarpsstöð,“ segir Hjörtur kíminn. Hjörtur Jóhanns leikari og streymir sér um að kæta landsmenn frá Borgarleikhúsinu í kórónuveirufaraldrinum.Vísir/Sigurjón Ég sé alveg fyrir mér að hérna séu að opnast nýjar dyr fyrir leikhúsið. Kannski verðum við með hlaðvörp og eitthvað fleira í framtíðinni,“ segir Hjörtur. Sjálfboðaliðar sem í voru félagar frá Landsbjörgu, Rauða krossinum og Samtökunum Pepp á Íslandi ásamt Fjölskylduhjálp Íslands fóru með matargjafir til fólks í dag en hjálparstofnanir þurftu að stöðva matargjafir eftir að samkomubann var sett á. Guðni Th. Jóhannesson foreti Íslands og þau Rósa Bragadóttir og Ásgeir Ásgeirsson sjálfboðaliðar sem sinntu matarúthlutunum í dag.Vísir/Sigurjón Við erum fámenn en snúum smæðinni í styrk og stöndum saman á tímum sem þessum. Það er svo magnað,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sem mætti og hvatti sjálfboðaliðana áfram í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira