KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:30 Íslenska karlalandsliðið stillir sér upp fyrir leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM. Getty/Oliver Hardt Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann allt sem kemur að KSÍ og ástandinu vegna kórónuveirunnar. Heimir og Gunnlaugur forvitnuðust um það hjá Guðna hvort að hann vissi til þess að einhver íslenskur landsliðsmaður væri með kórónuveiruna. „Vitið þið hvort að einhver landsliðsmannanna, bæði hjá A-landsliðum karla og kvenna, hefur sýkst,“ spurði Heimir Karlsson. „Nei við vitum ekki til þess og höfum ekki heyrt af því. Vonandi er svo ekki,“ sagði Guðni Bergsson. „Það eru þó nokkrir í sóttkví eins og við erum að fást við hérna heima auðvitað,“ sagði Guðni. „Það var einhver misskilningur með Gylfa Sig að Everton væri í sóttkví en þeir voru bara sendir í frí,“ sagði Gunnlaugur Helgason. „Það eru allskonar fréttir að berast á samfélagsmiðlum og víðar. Það er mikið í gangi,“ sagði Guðni. Það má sjá allt spjallið hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur Heimis Karlssonar og Gunnlaugs Helgasonar í Bítinu í morgun og þar ræddi hann allt sem kemur að KSÍ og ástandinu vegna kórónuveirunnar. Heimir og Gunnlaugur forvitnuðust um það hjá Guðna hvort að hann vissi til þess að einhver íslenskur landsliðsmaður væri með kórónuveiruna. „Vitið þið hvort að einhver landsliðsmannanna, bæði hjá A-landsliðum karla og kvenna, hefur sýkst,“ spurði Heimir Karlsson. „Nei við vitum ekki til þess og höfum ekki heyrt af því. Vonandi er svo ekki,“ sagði Guðni Bergsson. „Það eru þó nokkrir í sóttkví eins og við erum að fást við hérna heima auðvitað,“ sagði Guðni. „Það var einhver misskilningur með Gylfa Sig að Everton væri í sóttkví en þeir voru bara sendir í frí,“ sagði Gunnlaugur Helgason. „Það eru allskonar fréttir að berast á samfélagsmiðlum og víðar. Það er mikið í gangi,“ sagði Guðni. Það má sjá allt spjallið hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Guðni Bergsson
EM 2020 í fótbolta EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Mest lesið Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira