Sleppa tugum þúsunda fanga í Íran Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 12:23 Beðið fyrir utan Masumeh helgidóminn í Qom í Íran. EPA/MEHDI MARIZAD Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '> Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Yfirvöld Íran hafa sleppt um 85 þúsund föngum úr fangelsi með því markmiði að sporna gegn útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Auk þess er verið að grípa til aðgerða innan fangelsa og er verið að vinna gegn þrengslum innan fangelsa svo hægt sé að aðgreina fanga. Ekki liggur fyrir hvenær fangarnir eiga að snúa aftur í fangelsi, né hvernig endurkomu þeirra verði framfylgt, samkvæmt frétt Sky News. Fyrr í mánuðinum var 54 þúsund föngum sleppt vegna faraldursins. Íran hefur orðið illa úti vegna faraldursins og eru minnst 988 dánir þar í landi. Búið er að staðfesta að um 15 þúsund hafa smitast. Hundruð fanga í Brasilíu flúðu úr fjórum lággæslufangelsum þar í landi eftir að þeim var meinað að fara í frí og fá gesti vegna faraldursins. Samkvæmt Guardian kom til óeirða í þessum fjórum fangelsum eftir að aðgerðirnar voru tilbúnar og notuðu margir tækifærið til að flýja. Óttast var að einhverjir fanganna myndu smitast af veirunni utan fangelsanna og bera smit þar inn. Því voru páskafrí þeirra felld niður. Myndbönd sýna fanga hlaupa frá fangelsunum og á einu þeirra, frá fangelsi þar sem 400 fangar eru sagðir hafa flúið, má heyra mann kalla á eftir föngum: „Komið aftur á mánudaginn, okei?“ Rebelião na penitenciária de Mongaguá, litoral de SP. Até o momento, 8 agentes estão sendo feitos de refém. Presos fugiram pela orla da praia sentido Praia Grande. PM em atuação no local. pic.twitter.com/26JVlAg2IJ— Leonardo Martins (@___leomartins) March 16, 2020 '>
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira