Engir áhorfendur leyfðir í Liverpool-borg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 13:01 Engir áhorfendur verða leyfðir á Anfield næst er Liverpool spilar þar. Andrew Powell/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Everton munu ekki geta fengið áhorfendur á leiki sína á næstunni eftir að Liverpool-borg var færð niður í „Tier 3.“ Það þýðir að engir áhorfendur eru leyfðir á íþróttaviðburði. Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020 Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Fyrir skömmu síðan var ákveðið að leyfa liðum á ákveðnum svæðum Englands að hleypa áhorfendum aftur inn á leiki liða sem gátu sinnt sóttvörnum almennilega. Mest máttu þó koma tvö þúsund áhorfendur saman á einum og sama leiknum. Það var lúxus sem Liverpool og Everton gátu nýtt sér en ekki lengur. Liverpool-borg hefur verið færð úr „Tier 2“ niður í „Tier 3.“ Var öllu Englandi skipt upp í ákveðin sóttvarnarstig eftir alvarleika kórónufaraldursins á hverju svæði fyrir sig. Lið á sóttvarnarstigi 2 máttu fá stuðningsmenn á leiki en ekki lið á stigunum þar fyrir ofan. Með þessari breytingu á sóttvarnarstigi Liverpool-borgar er ljóst að öll lið deildarinnar leika nú fyrir luktum dyrum. Kórónufaraldurinn virðist ekki vera á undanhaldi í landinu og hefur þurft að fresta tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni vegna smita hjá félögum sem og fjölda leikja í neðri deildum. Þá greindist metfjöldi smita hjá úrvalsdeildarfélögunum nýverið eða alls 18 talsins. Um er að ræða leikmenn og starfsmenn félaganna. Umræða hefur myndast um að stöðva deildina í tvær vikur en það eru skiptar skoðanir á hverju það skilar. Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, hefur talað gegn því og Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, tók undir ummæli Neville. Bang on!! — Jack Grealish (@JackGrealish) December 30, 2020
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03 Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01 Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00 Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Leik Fulham og Tottenham frestað vegna smita Leik Fulham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Fulham. 30. desember 2020 15:03
Enska úrvalsdeildin er ekki með neitt plan B Enska úrvalsdeildin er með enga varaáætlun í hendi fari svo að það þurfti að flauta mótið af áður en tekst að spila alla leikina. 30. desember 2020 08:01
Leik Manchester-liðanna frekar frestað en ekki aflýst Leik Manchester United og Manchester City í enska deildabikarnum verður ekki aflýst eftir að ljóst var að leikmenn og starfslið Man City greindist með kórónuveiruna. 29. desember 2020 18:00
Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni. 29. desember 2020 16:04