Jólaáhyggjurnar ekki að raungerast Kristín Ólafsdóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. desember 2020 13:10 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir segir að svo virðist sem áhyggjur sem hann hafði af kórónuveirusmitum um og eftir jólin séu ekki að raungerast. Það sé ekki að sjá að faraldurinn sé í uppsveiflu. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Sjá meira
Níu greindust með kórónuveiruna í gær, þar af voru sex í sóttkví. Sjö greindust með veiruna daginn áður, þar af einungis tveir í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur lýst talsverðum áhyggjum af mannamótum og hópamyndun landsmanna í aðdraganda jóla og yfir hátíðarnar. Inntur eftir því hvort hann hafi átt von á að fleiri greindust nú eftir jól, þegar vika er liðin frá Þorláksmessu, segir Þórólfur að hann hafi alveg eins átt von á því. „Alveg eins. Og ekki síður fyrir jól og þvíumlíkt, að það gæti komið uppsveifla. Eins og staðan er núna erum við ekki að sjá það.“ Áramótin séu nú að bresta á og áhrif mögulegra mannamóta næstu daga eigi eftir að koma í ljós í næstu viku. „En maður er ánægður með að þetta sé ekki að sveiflast alveg upp. Þannig ég held að þær áhyggjur sem maður hafði fyrir jólin og viku fyrir jól, það er ekki alveg að raungerast núna. Þannig að það er bara mjög gott,“ segir Þórólfur. Enn séu þó ekki öll kurl komin til grafar. „Þannig að ég held að við þurfum að láta jól og áramótin líða og síðan kemur svona aðeins ró á mannskapinn eftir það og þá þurfum við að sjá hvað gerist.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Innlent Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Innlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Fleiri fréttir Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Sjá meira