„Ástin sigrar,“ segja Meghan og Harry í fyrsta hlaðvarpsþættinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2020 20:01 Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Meghan og Harry en það er þó ekki til umræðu í nýja hlaðvarpsþættinum. Alexi Lubomirski „Sama hvað lífið gefur þér, treystið okkur þegar við segjum: Ástin sigrar.“ Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira