Dreifing bóluefnisins hafin á landsbyggðinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2020 09:04 Bóluefnið kom til landsins í tveimur kössum í gær, undir vökulum augum sérsveitarmanna. Vísir/Vilhelm Dreifing bóluefnis Pfizer á landsbyggðina hófst í morgunsárið en fyrsta sendingin fer á 21 stað úti á landi. Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira
Jónar Transport sjá um dreifingu bóluefnisins á landsbyggðinni en í tilkynningu frá þeim segir að bílar fyrirtækisins keyri nú á Vestfirði, Suðurland, Norðurland og Austurland auk þess sem það verður flogið með bóluefnið á Egilsstaði þaðan sem því verður svo dreift sem og á Bíldudal. „Það var afar ánægjulegt að fylgja fyrstu sendingunum úr hlaði í morgun og það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þessa bólusetningarverkefnis fyrir heilsu Íslendinga og í kjölfarið fyrir lífsgæði okkar og efnahag. Eftir 8 vikna þrotlausan undirbúning er gleðilegt að vera bæði búinn að taka við fyrstu sendingunni og jafnframt koma henni af stað til viðtakenda, bæði í borg og á landsbyggð,“ er haft eftir Kristni Pálssyni framkvæmdastjóra Jónar Transport í tilkynningu. Bólusetning gegn Covid-19 hér á landi hófst klukkan níu í dag þegar fjórir heilbrigðisstarfsmenn voru bólusettir. Hægt er að fylgjast með bólusetningunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Klukkan tíu verður svo Þorleifur Hauksson, íbúi á hjúkunarheimilinu Seljahlíð, bólusettur og verður einnig hægt að fylgjast með því í beinni á Vísi.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum Sjá meira