Sektaður um 3,9 milljarða ef hann fer til Barcelona eða Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 12:31 Diego Costa vonast til að finna sér nýtt félag á næstunni. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Diego Costa vill losna frá Atletico Madrid í janúar og finna sér nýtt félag sem allra fyrst. Það lítur út fyrir að þrjú félög komi alls ekki til greina. Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Samingur Diego Costa og Atletico Madrid rennur út í sumar en hann er ekki tilbúinn að bíða í þessa sex mánuði. Costa fékk leyfi til að sleppa æfingu í gær svo hann gæti unnið að því að finna lausn á sínum málum. Spænska útvarpsstöðin Cadena Cope hefur heimildir fyrir því að Diego Costa yrði sektaður um 23 milljónir punda eða 3,9 milljarða ef hann færi síðan á frjálsri sölu til Barcelona, Real Madrid eða Sevilla. Það eru auðvitað engar líkur að það verði af því. Diego Costa 'to be fined £23m if he joins Barcelona or Real Madrid' https://t.co/esUemMDn1D— MailOnline Sport (@MailSport) December 29, 2020 Atletico Madrid vill aftur á móti fullvissa sig um að það komi ekki í bakið á félaginu að leyfa Diego Costa að fara á frjálsri sölu frá félaginu. Það gæti einnig kostað Costa talsverðan pening að semja við nýtt lið í janúar samkvæmt upplýsingum sem útvarpsstöðin hefur yfir höndum. Costa þarf að borga 4,5 milljónir punda ef hann færi í annað lið í Meistaradeildinni og 2,9 milljónir punda ef hann færi í annnað lið. Spænskir fjölmiðlar telja það líklegt að Costa losni undan samningi sínum en hann hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og aðeins skorað eitt mark til þessa. Á sama tíma hafa þeir Luis Suarez og Joao Felix eignað sér framherjastöður liðsins og liðið hefur blómstrað enda á toppi spænsku deildarinnar. Costa hefur eytt samtals átta árum hjá Atletico en þetta er í þriðja sinn sem hann er hjá félaginu. Hann komst síðast til baka árið 2018 eftir að hafa orðið tvisvar Englandsmeistari með Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira