Kjöraðstæður fyrir loftmengun í stilltu veðri á gamlárskvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2020 18:57 Flugeldar um áramót, þegar enginn kórónuveirufaraldur geisaði og halda mátti áramótabrennur. Vilhelm/einkasafn Búast má við köldu, stilltu og björtu veðri á öllu landinu á gamlárskvöld. Flugeldar munu því njóta sín vel en loftgæði verða líkast til mjög léleg. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin. Veður Áramót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin.
Veður Áramót Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira