Ætla að sprauta fimmtíu manns á korteri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. desember 2020 17:06 Ragnheiður Helga Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, er spennt fyrir morgundeginum. Vísir/Egill Ragnheiður Helga Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir ekkert stress fyrir bólusetningunni á morgun. Aðeins tilhlökkun. Tíu til tólf þúsund skammtar komu til landsins í dag, í duftformi, sem verður blandað í fyrramálið á Suðurlandsbraut. „Við reiknum með að efnið komi hingað á suðurlandsbrautina fyrir klukkan átta í fyrramálið,“ segir Ragnheiður Helga. Þá verði mætt vösk sveit hjúkrunarfræðinga í hús til að blanda lyfið. Það verði gert við sérstakar aðstæður á Suðurlandsbrautinni og líklega tíu eða svo að blanda efnið yfir allan daginn. Stór hluti landsmanna hefur farið í sýnatöku á Suðurlandsbraut á árinu. Nú mun fólk streyma þangað og víðar í bólusetningu.Vísir/Egill „Svo verður efnið keyrt út til hjúkunarheimilanna. Lögreglan mun aðstoða okkur við að keyra efnið út. Svo það verða passlegir skammtar sem fara út yfir daginn.“ Ragnheiður Helga segir að áherslan verði fyrst lögð á hjúkrunarheimilin. „Næstu tvo daga munum við skipta okkur niður á hjúkrunarheimilin, ná þeim öllum þessa tvo daga. Þetta eru 1600 skjólstæðingar svo þetta er mikil yfirferð yfir allt höfuðborgarsvæðið. Síðan munum við taka framvarðarveitina á heilsugæslunum og bólusetja hana hér á morgun.“ Húsakynnin á Suðurlandsbraut, þar sem margir hafa lagt leið sína í Covid-19 sýnatöku, verður einn af sjö stöðum sem til stendur að framkvæma bólusetningar. Þar hefur rauðum stólum, sem voru fengnir að láni frá Knattspyrnufélaginu Val, verið dreift um húsakynnin. Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig stólunum hefur verið stillt upp á Suðurlandsbraut. „Við munum taka fólk inn í slottum. Ætlum að prófa á morgun að taka fimmtíu manns inn á kortersfresti á morgun. Prófa það og tímamæla. Sjá hvernig þetta gengur. Þetta er mikið skipulag,“ segir Ragnheiður. En ekkert stress heldur mikil tilhlökkun. Hún hafi fundið fyrir því á fundi með fulltrúum hjúkrunarheimilanna í morgun. Vísir/Egill Seljahlíð í Breiðholti var valin sem fyrsti bólusetningarstaðurinn, af hjúkrunarheimilunum, vegna smæðar sinnar. Þorleifur Hauksson, 63 íbúi í Seljahlíð, fær fyrstu sprautuna á hjúkrunarheimili og segir að fyrir utan smá fjölmiðlafár verði þetta eins og hver önnur sprauta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49 „Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59 Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35 Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
„Við reiknum með að efnið komi hingað á suðurlandsbrautina fyrir klukkan átta í fyrramálið,“ segir Ragnheiður Helga. Þá verði mætt vösk sveit hjúkrunarfræðinga í hús til að blanda lyfið. Það verði gert við sérstakar aðstæður á Suðurlandsbrautinni og líklega tíu eða svo að blanda efnið yfir allan daginn. Stór hluti landsmanna hefur farið í sýnatöku á Suðurlandsbraut á árinu. Nú mun fólk streyma þangað og víðar í bólusetningu.Vísir/Egill „Svo verður efnið keyrt út til hjúkunarheimilanna. Lögreglan mun aðstoða okkur við að keyra efnið út. Svo það verða passlegir skammtar sem fara út yfir daginn.“ Ragnheiður Helga segir að áherslan verði fyrst lögð á hjúkrunarheimilin. „Næstu tvo daga munum við skipta okkur niður á hjúkrunarheimilin, ná þeim öllum þessa tvo daga. Þetta eru 1600 skjólstæðingar svo þetta er mikil yfirferð yfir allt höfuðborgarsvæðið. Síðan munum við taka framvarðarveitina á heilsugæslunum og bólusetja hana hér á morgun.“ Húsakynnin á Suðurlandsbraut, þar sem margir hafa lagt leið sína í Covid-19 sýnatöku, verður einn af sjö stöðum sem til stendur að framkvæma bólusetningar. Þar hefur rauðum stólum, sem voru fengnir að láni frá Knattspyrnufélaginu Val, verið dreift um húsakynnin. Í myndbandinu að neðan má sjá hvernig stólunum hefur verið stillt upp á Suðurlandsbraut. „Við munum taka fólk inn í slottum. Ætlum að prófa á morgun að taka fimmtíu manns inn á kortersfresti á morgun. Prófa það og tímamæla. Sjá hvernig þetta gengur. Þetta er mikið skipulag,“ segir Ragnheiður. En ekkert stress heldur mikil tilhlökkun. Hún hafi fundið fyrir því á fundi með fulltrúum hjúkrunarheimilanna í morgun. Vísir/Egill Seljahlíð í Breiðholti var valin sem fyrsti bólusetningarstaðurinn, af hjúkrunarheimilunum, vegna smæðar sinnar. Þorleifur Hauksson, 63 íbúi í Seljahlíð, fær fyrstu sprautuna á hjúkrunarheimili og segir að fyrir utan smá fjölmiðlafár verði þetta eins og hver önnur sprauta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49 „Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59 Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35 Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Sjá meira
Útlit fyrir að sex skammtar leynist í hverju glasi Útlit er fyrir að hægt verði að ná sex skömmtum í stað fimm úr hverju glasi af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech sem barst hingað til lands í morgun. Einfaldur útreikningur leiðir í ljós að skammtarnir telja þá tólf þúsund í stað tíu þúsund. 28. desember 2020 14:49
„Þigg bólusetningu þegar kemur að mér“ Starfsmönnum bráðamóttöku Landspítalans eru farin að berast boð í bólusetningu. Þetta staðfestir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir göngudeildar Covid-19. Sjálfur hefur hann ekki fengið boð en segist afar rólegur; mikilvægast sé að bólusetja aldraða og þá sem eru í nánum samskiptum við sjúklinga. 28. desember 2020 13:59
Telur að samstarf við Pfizer geti svarað mikilvægum spurningum fyrir heimsbyggðina Þórólfur Guðnason telur að mögulegt rannsóknarsamstarf við bandaríska lyfjaframleiðandann Pfizer um að bólusetja stóran hluta þjóðarinnar sem fyrst, geti svarað mikilvægum spurningum um bóluefnið fyrir heimsbyggðina alla. 28. desember 2020 11:35
Nákvæmlega tíu mánuðir frá því að SARS-CoV-2 greindist fyrst hér á landi Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því að veiran kom til landsins, sagði Alma D. Möller landlæknir við athöfnina þegar bóluefnið frá Pfizer og BioNTech kom í hús hjá Distica í morgun. 28. desember 2020 11:19
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent