Portúgalinn rann á stærðfræðisvellinu, frábær spilamennska Van Duijvenbode og óvænt úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2020 15:46 Dirk van Duijvenbode þykir líklegur til afreka á HM. getty/Luke Walker Englendingurinn Mervyn King og Hollendingarnir Dirk van Duijvenbode og Vincent van der Voort tryggðu sér í dag sæti í sextán manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Í fyrsta leik dagsins sigraði King Portúgalann José de Sousa, 4-0. Eins og stundum lenti Sousa í vandræðum með hugarreikninginn. Hann missti þá af tækifæri til að jafna í 1-1 í fjórða setti. He's done it again! De Sousa's counting issues cost him dearly as he finds tops when he needed the bullseye and King gladly steps in to move into a 2-0 lead in the fourth setWhat a pivotal mistake that could be! pic.twitter.com/xCpLo2aCPj— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 King og Sousa léku vel en þeir voru báðir með yfir 103 að meðaltali. Raunar var meðaltalið hjá Sousa aðeins hærra, 103,62 gegn 103,47. Van Duijvenbode sýndi frábæra takta í öðrum leik dagsins þar sem hann vann Adam Hunt, 4-0. Sá hollenski var með 104,9 í meðaltal sem er það fjórða hæsta til þessa á HM. Van Duijvenbode átti meðal annars glæsilega 170 úttekt þegar hann komst í 2-0 í fyrsta settinu. What a start to this game! Hunt takes out 145 in the opening leg and then misses the bull for a 127What does Van Duijvenbode do? Find the biggest of the lot pic.twitter.com/jeFtbixDf5— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Í þriðja leik dagsins gerði Van Der Voort sér svo lítið fyrir og sigraði Nathan Aspinall, 4-2. Sá síðarnefndi er í 6. sæti heimslistans og komst í undanúrslit á HM 2019 og 2020. Van Der Voort byrjaði betur og vann tvö fyrstu settin með flottri spilamennsku. Aspinall svaraði með því að vinna næstu tvö sett og staðan því jöfn, 2-2. Vincent Van der Voort is flying here as he clinches the second set with a stunning 113 finish! Aspinall is really struggling to get going here pic.twitter.com/qT8tLtKuWH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 28, 2020 Van Der Voort náði sér þá aftur á strik, vann næstu tvö sett og tryggði sér óvæntan sigur, 4-2. Hann hefur ekki komist svona langt á HM síðan 2015. Þrír Hollendingar eru komnir í sextán manna úrslit á HM: Van Der Voort, Van Duijvenbode og Michael van Gerwen. Í seinni þremur leikjum dagsins mætast Gary Anderson og Mensur Suljovic, Gerwyn Price og Brendan Dolan og Glen Durrant og Danny Baggish. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti