Liverpool gæti „stolið“ efnilegum sóknarmanni frá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 09:31 Folarin Balogun er efnilegur markaskorari en hefur enn ekki fengið að spila með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Getty/ James Chance Folarin Balogun er ungur og stórefnilegur framherji hjá Arsenal sem gæti endað hjá Liverpool þegar samningur hans rennur út. Liverpool gæti þannig fengið Folarin Balogun á frjálsri sölu og ensku meistararnir hafa áhuga á þessum nítján ára strák samkvæmt heimildum The Athletic. Liverpool er reyndar eitt af mörgum félögum sem hefur áhuga á stráknum. Viðræður Arsenal og Folarin Balogun hafa ekki gengið vel og strákurinn er sagður vera farinn að horfa í kringum sig. A round-up of all the very latest Arsenal transfer news and rumours in one place. https://t.co/BsglUILTeg— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) December 27, 2020 Balogun er enn það ungur að Liverpool má ekki hafa samband við leikmanninn fyrr en hann er runninn út á samningi í sumar. Mikel Arteta vill halda Balogun og lét hann fá sinn fyrsta leik með aðalliðinu í október. Balogun hefur skorað tvö mörk í fimm leikjum en hefur ekki fengið að spila í ensku úrvalsdeildinni. Balogun skoraði mörkin sín í leikjum á móti Molde og Dundalk í Evrópudeildinni. Folarin Balogun er fæddur í New York borg í Bandaríkjunum. Hann hefur staðið sig mjög vel með yngri liðum Arsenal þar sem hann hefur skorað 25 mörk í 19 leikjum. Balogun's stance on Arsenal transfer exit with Liverpool among 'admirers'#AFC #ARSCHEhttps://t.co/y8DFwFjFcD— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 26, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Liverpool gæti þannig fengið Folarin Balogun á frjálsri sölu og ensku meistararnir hafa áhuga á þessum nítján ára strák samkvæmt heimildum The Athletic. Liverpool er reyndar eitt af mörgum félögum sem hefur áhuga á stráknum. Viðræður Arsenal og Folarin Balogun hafa ekki gengið vel og strákurinn er sagður vera farinn að horfa í kringum sig. A round-up of all the very latest Arsenal transfer news and rumours in one place. https://t.co/BsglUILTeg— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) December 27, 2020 Balogun er enn það ungur að Liverpool má ekki hafa samband við leikmanninn fyrr en hann er runninn út á samningi í sumar. Mikel Arteta vill halda Balogun og lét hann fá sinn fyrsta leik með aðalliðinu í október. Balogun hefur skorað tvö mörk í fimm leikjum en hefur ekki fengið að spila í ensku úrvalsdeildinni. Balogun skoraði mörkin sín í leikjum á móti Molde og Dundalk í Evrópudeildinni. Folarin Balogun er fæddur í New York borg í Bandaríkjunum. Hann hefur staðið sig mjög vel með yngri liðum Arsenal þar sem hann hefur skorað 25 mörk í 19 leikjum. Balogun's stance on Arsenal transfer exit with Liverpool among 'admirers'#AFC #ARSCHEhttps://t.co/y8DFwFjFcD— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) December 26, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira