Mótmæla því að Messi hafi bætt met Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 11:31 Lionel Messi er sá sem hefur skorað flest mörk fyrir eitt félag en Santos heldur því fram að Pele eigi enn metið. Getty/David S. Bustamante Lionel Messi er langt frá því að bæta markamet Pele fyrir eitt félag af marka má tölurnar hjá brasilíska félaginu Santos. Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Fjölmiðlar heimsins hafa fjallað um nýjasta met Lionel Messi að undanförnu, bæði þegar Argentínumaðurinn jafnaði og bætti met Brasilíumannsins Pele yfir flest mörk fyrir eitt félag. Samkvæmt opinberum tölum þá skoraði Pele 643 mörk fyrir brasilíska félagið Santos en Messi hefur jafnað og bætt það met í tveimur síðustu leikjum Barcelona. Forráðamenn Santos hafa nú stigið fram og mótmælt því að Messi sé búinn að bæta met Pele. Félagið setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðla sína. Santos DISPUTE claim that Lionel Messi has broken Pele's one-club goal tally https://t.co/74lNEzLA2f— MailOnline Sport (@MailSport) December 27, 2020 Samkvæmt þeirra tölum þá þarf Messi að skora 447 mörk í viðbót til að bæta met Pele. Þessi mörk hafi Pele skoraði í opinberum leikjum þegar fylgt var öllum reglum íþróttarinnar. Pele skoraði 1091 mark á átján árum sínum hjá Santos ef marka tölur brasilíska félagsins. Mörkin sem vantar hjá Pele eru mörk úr vináttuleikjum og vináttumótum. Mörk á móti liðum eins og River Plate, Boca Juniors, Real Madrid, Juventus, Lazio, Napoli, Benfica og Anderlecht eru því ekki talin með. Pele skoraði mörkin sín fyrir Santos á árunum 1956 til 1974 en Messi er að spila sitt sautjánda tímabil með Barcelona liðinu og lék sinn fyrsta leik árið 2004. Nos últimos dias muito se comentou na imprensa e nas redes sociais sobre a quantidade de gols marcados por Pelé com a camisa do Santos Futebol Clube. Segue a thread pic.twitter.com/pvUMOT3GPs— Santos Futebol Clube (@SantosFC) December 26, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira