Um er að ræða bráðabirgðatölur frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, en tölfræðiteymi mun fara yfir allar tölur eftir jólin.
Óbreyttur opnunartími er í sýnatöku hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en nálgast má upplýsingar um opnunartíma í sýnatöku um allt land hér.