Vonbrigði að heyra af sóttvarnabrotum dag eftir dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 25. desember 2020 14:22 Rögnvaldur Ólafsson er aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það vonbrigði að heyra af sóttvarnabrotum dag eftir dag og óttast stóra bylgju eftir hátíðirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til skoðunar hugsanlegt brot á sóttvarnalögum í Landakotskirkju. Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru tveir þeirra í sóttkví við greiningu. Fjórir greindust á landamærunum. Um er að ræða bráðabirgðatölur frá almannavörnum og eru birtar með fyrirvara. Þá barst lögreglu tilkynning á ellefta tímanum í gærkvöld um hugsanlegt brot í Landakotskirkjum, en þegar lögreglu bar að gerði voru um það bil fimmtíu manns að ganga frá kirkjunni. Fleiri voru innandyra, eða í kringum sjötíu til áttatíu að sögn lögreglu. Grímuskylda hafi ekki verið virt í hvívetna, einn sprittbrúsi innandyra og ómögulegt að tryggja tveggja metra regluna. Þetta er annar dagurinn í röð sem lögregla leysir upp stórt samkvæmi, en í gær var það í Ásmundasal. Rögnvaldur Ólafsson segist dapur yfir þessum fréttum. „Alltaf þegar koma svona fréttir, bara frá því að þetta byrjaði þetta stóra verkefni, að maður verður alltaf svolítið vonsvikinn. Það er svona þessi tilfinning sem kemur upp af því að náttúrlega við erum öll að vinna að ákveðnu verkefni og í ákveðnum tilgangi og vita allir hvað er. Og þegar svona fréttir koma verður maður aðallaega bara leiður,“ segir Rögnvaldur. Hann óttast stóra bylgju eftir jól og biður fólk um að gæta sín. „Það er það sem við erum vön að gera þetta, þetta eru hefðirnar okkar og við erum bara svo rosalega drifin áfram af hefðum og vana að maður svolítið óttast að þetta muni skila okkur þá í fjölgun á smitum,“ segir Rögnvaldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Þrír greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru tveir þeirra í sóttkví við greiningu. Fjórir greindust á landamærunum. Um er að ræða bráðabirgðatölur frá almannavörnum og eru birtar með fyrirvara. Þá barst lögreglu tilkynning á ellefta tímanum í gærkvöld um hugsanlegt brot í Landakotskirkjum, en þegar lögreglu bar að gerði voru um það bil fimmtíu manns að ganga frá kirkjunni. Fleiri voru innandyra, eða í kringum sjötíu til áttatíu að sögn lögreglu. Grímuskylda hafi ekki verið virt í hvívetna, einn sprittbrúsi innandyra og ómögulegt að tryggja tveggja metra regluna. Þetta er annar dagurinn í röð sem lögregla leysir upp stórt samkvæmi, en í gær var það í Ásmundasal. Rögnvaldur Ólafsson segist dapur yfir þessum fréttum. „Alltaf þegar koma svona fréttir, bara frá því að þetta byrjaði þetta stóra verkefni, að maður verður alltaf svolítið vonsvikinn. Það er svona þessi tilfinning sem kemur upp af því að náttúrlega við erum öll að vinna að ákveðnu verkefni og í ákveðnum tilgangi og vita allir hvað er. Og þegar svona fréttir koma verður maður aðallaega bara leiður,“ segir Rögnvaldur. Hann óttast stóra bylgju eftir jól og biður fólk um að gæta sín. „Það er það sem við erum vön að gera þetta, þetta eru hefðirnar okkar og við erum bara svo rosalega drifin áfram af hefðum og vana að maður svolítið óttast að þetta muni skila okkur þá í fjölgun á smitum,“ segir Rögnvaldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent