Heilbrigðisráðherra skrifaði undir þriðja samninginn um kaup á bóluefni í dag. Búið er að að hægt verði að bólusetja alla þjóðina og rúmlega það.
Við skoðum einnig útfærslu á fyrstu skipagöngunum í heiminum sem Norðmenn voru að ákveða að hefja byggingu á á næsta ári og segjum frá fimmtán ára stelpum sem voru að ljúka við að skrifa og myndskreyta jólabók saman en þær hafa samt aldrei hist.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.