Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:30 Jordan Henderson er í liðinu en Roberto Firmino og Sadio Mane ekki. Adam Davy/Getty Images Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Þar greina þeir leiki helgarinnar í enska boltanum sem og ræða málefni líðandi stundar innan fótboltans en í gær var komið að því að gera upp árið 2020 í enska boltanum. Fyrrum knattspyrnumennirnir völdu lið ársins og það kom ekki mörgum á óvart að leikmenn Englandsmeistara Liverpool voru í miklum meirihluta. Þeir áttu alls sex leikmenn. Alisson var í markinu og í vörninni voru þeir Andy Robertson, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Jordan Henderson var á miðjunni og Mohamed Salah var einn af þremur fremstu mönnunum. Sadio Mane komst ekki í liðið né Roberto Firmino. Tottenham átti tvo leikmenn í liðinu. Son Heung-min á vinstri vængnum og Harry Kane fremstur. Á miðjunni með Henderson voru leikmennirnir frá erkifjendunum Kevin de Bruyne [Man. City] og Bruno Fernandes [Man. United]. Það var heldur enginn Hary Maguire í liðinu en fjórða og síðasta sætið í vörninni tók Conor Coady, leikmaður Wolves. Hann braut sér inn í enska landsliðið og Carragher og Neville verðlaunuðu hann með sæti í liði ársins. Maguire Laporte Coady@GNev2 explains why the Wolves defender makes his and @Carra23's 'Premier League team of 2020'. Watch on Sky Sports PL pic.twitter.com/FTiixrXk4g— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn