Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 10:01 Nuno Espirito Santo þakar Lee Mason fyrir leikinn í gær. Sam Bagnall/Getty Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Fabio Silva minnkaði muninn fyrir Úlfana á 89. mínútu en það var of seint í rassinn gripið eftir að Ashley Barnes og Chris Wood höfðu komið heimamönnum í 2-0. „Dómarinn hefur ekki gæðin í það að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði sá portúgalski um frammistöðu Lee Mason í leikslok. „Þetta er vandamál sem við vissum því við höfum haft Lee Mason áður.“ „Þetta er ekki um mikilvægar ákvarðanir eða mistök, heldur hvernig hann höndlar leikina. Leikmennirnir verða stressaðir og það verða mikil læti. Hann flautar stundum þegar leikmennirnir eru að öskra.“ „Við erum að tala um bestu keppnina og hann hefur augljóslega ekki gæðin í að dæma. Ég er mjög ósáttur en mér myndi ekki líða vel ef ég myndi ekki segja þetta.“ Nuno sátt ræða við Lee Mason í leikslok og hann var spurður hvað fór þeirra á milli. „Ég vil ekki sjá hann aftur. Það er það sem ég sagði við hann. Ég vona að hann dæmi ekki leik hjá okkur aftur því það gerist alltaf það sama.“ „Hann getur ekki stjórnað leikmönnunum sem eru stanslaust að kvarta - bæði lið. Í öllum öðrum leikjum er flæði í leiknum og samtöl en hann er ekki tilbúinn í það.“ Nuno Espirito Santo claims Lee Mason 'doesn't have the quality' to be a Premier League referee following Wolves defeat https://t.co/hmxd48RGDg— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn