McTominay skráði sig á spjöld sögunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 19:00 Scott í baráttunni í leiknum í dag en hann átti frábæran leik gegn erkifjendunum. Matthew Ashton/Getty Images Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds. Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Skoski miðjumaðurinn er ekki vanur því að vera raða inn mörkum en hann var búinn að skora tvisvar er þrjár mínútur voru komnar á klukkuna á Old Trafford í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem leikmaður í enska boltanum er búinn að skora í tvígang eftir svo stuttan tíma. Magnaður áfangi skoska miðjumannsins. Scott McTominay is the first player in Premier League history to score twice in the first three minutes pic.twitter.com/xGYff4sstS— B/R Football (@brfootball) December 20, 2020 Það var annars lítið um varnarleik hjá báðum liðum á Old Trafford í dag en bæði lið skutu samtals 43 sinnum í átt að marki. 43 shots is the most in a PL game at Old Trafford since October 2016, when there were 45 attempts in Man Utd s 0-0 draw against Burnley (38-7) pic.twitter.com/fsrM6GO7G1— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 Leikir Leeds eru yfirleitt fjörugir og það sést á tölfræðinni. Sex af þeim tíu leikjum í enska boltanum, það sem af er tímabili, þar sem skotið hefur verið oftar en 34 sinnum, hefur verið í leikjum Leeds. 6 of the 10 PL games with 34+ shots this season have involved Leeds pic.twitter.com/4I9KSR4gdP— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 20, 2020 United er komið í þriðja sætið, með 26 stig, fimm stigum á eftir toppliði Liverpool en á þó leik til góða. Leeds er í fjórtánda sætinu með sautján stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Man. United fór illa með erkifjendurna Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár. 20. desember 2020 18:22