Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 08:00 Ole Gunnar Solskjær leitar og leitar - en að réttu mönnunum. Getty/Matthew Peters Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn