Bara væl í Jürgen Klopp að mati Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2020 09:00 Virgil van Dijk haltrar af velli á móti Everton með slitið krossband. Getty/Andrew Powell Jose Mourinho gerði lítið úr meiðslavandræðum Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik liðanna í kvöld. Það eru bara ein stór meiðsli hjá Liverpool ef marka má orð Mourinho, knattspyrnustjóra Tottenham en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Anfield í kvöld. Mourinho hélt því fram á blaðamannafundi í gær að einu meiðslin hjá Liverpool sem væri ástæða til að ræða um væri þau hjá hollenska miðverðinum Virgil Van Dijk. Virgil Van Dijk sleit krossband í byrjun leiktíðar og spilar væntanlega ekki meira á tímabilinu. „Öll lið lenda í meiðslum við og við. Liverpool hefur ein stór meiðsli og það eru meiðsli Van Dijk,“ sagði Jose Mourinho. Jose Mourinho isn't having all this talk of an injury crisis at Liverpool #LIVTOT #LFC #THFC— BBC Sport (@BBCSport) December 16, 2020 „Meiðsli eru eðlileg. James Milner er meiddur, [Erik] Lamela er meiddur,“ sagði Mourinho. Auk meiðsla Van Dijk og Milner þá verður Jürgen Klopp án þeirra Joe Gomez, Diogo Jota, Kostas Tsimikas, Thiago Alcantara og Xherdan Shaqiri í leiknum á móti Tottenham auk þess að þeir Naby Keita og Joel Matip eru tæpir fyrir leikinn. „Ég held að Alisson sé ekki meiddur. [Trent] Alexander-Arnold er ekki meiddur. Matip, ég held að hann muni spila. Fabinho er ekki meiddur. [Andrew] Robertson er ekki meiddur. [Jordan] Henderson er ekki meiddur. [Georginio] Wijnaldum er ekki meiddur. [Mohamed] Salah er ekki meiddur, [Roberto] Firmino er ekki meiddur, [Sadio] Mane er ekki meiddur,“ taldi Jose Mourinho upp. „Van Dijk er meiddur og Van Dijk er auðvitað mjög góður leikmaður. Látið mig hins vegar fá meiðslalista Liverpool og berið hann saman við besta liðið hjá Liverpool,“ sagði Mourinho. „Ég get talið upp tíu meiðsli hjá Tottenham. Það eru tveir krakkar í sextán ára liðinu meiddur, aðrir tveir í 21 árs liðinu glíma við meiðsli sem og tveir í 23 ára liðinu. Svo eru þeir Lamela og [Japhet] Tanganga meiddir. Þarna eru við komnir með tíu manna lista,“ sagði Mourinho. „En er [Hugo] Lloris meiddur? Nei. [Toby] Alderweireld meiddur? Nei. [Eric] Dier meiddur? Nei.[Sergio] Reguilon meiddur? Nei. Harry Kane meiddur? Nei. Son [Heung-min] meiddur? Nei. Lucas [Moura] meiddur? Nei. Svo hvar eru meiðslin,“ spurði Jose Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Það eru bara ein stór meiðsli hjá Liverpool ef marka má orð Mourinho, knattspyrnustjóra Tottenham en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Anfield í kvöld. Mourinho hélt því fram á blaðamannafundi í gær að einu meiðslin hjá Liverpool sem væri ástæða til að ræða um væri þau hjá hollenska miðverðinum Virgil Van Dijk. Virgil Van Dijk sleit krossband í byrjun leiktíðar og spilar væntanlega ekki meira á tímabilinu. „Öll lið lenda í meiðslum við og við. Liverpool hefur ein stór meiðsli og það eru meiðsli Van Dijk,“ sagði Jose Mourinho. Jose Mourinho isn't having all this talk of an injury crisis at Liverpool #LIVTOT #LFC #THFC— BBC Sport (@BBCSport) December 16, 2020 „Meiðsli eru eðlileg. James Milner er meiddur, [Erik] Lamela er meiddur,“ sagði Mourinho. Auk meiðsla Van Dijk og Milner þá verður Jürgen Klopp án þeirra Joe Gomez, Diogo Jota, Kostas Tsimikas, Thiago Alcantara og Xherdan Shaqiri í leiknum á móti Tottenham auk þess að þeir Naby Keita og Joel Matip eru tæpir fyrir leikinn. „Ég held að Alisson sé ekki meiddur. [Trent] Alexander-Arnold er ekki meiddur. Matip, ég held að hann muni spila. Fabinho er ekki meiddur. [Andrew] Robertson er ekki meiddur. [Jordan] Henderson er ekki meiddur. [Georginio] Wijnaldum er ekki meiddur. [Mohamed] Salah er ekki meiddur, [Roberto] Firmino er ekki meiddur, [Sadio] Mane er ekki meiddur,“ taldi Jose Mourinho upp. „Van Dijk er meiddur og Van Dijk er auðvitað mjög góður leikmaður. Látið mig hins vegar fá meiðslalista Liverpool og berið hann saman við besta liðið hjá Liverpool,“ sagði Mourinho. „Ég get talið upp tíu meiðsli hjá Tottenham. Það eru tveir krakkar í sextán ára liðinu meiddur, aðrir tveir í 21 árs liðinu glíma við meiðsli sem og tveir í 23 ára liðinu. Svo eru þeir Lamela og [Japhet] Tanganga meiddir. Þarna eru við komnir með tíu manna lista,“ sagði Mourinho. „En er [Hugo] Lloris meiddur? Nei. [Toby] Alderweireld meiddur? Nei. [Eric] Dier meiddur? Nei.[Sergio] Reguilon meiddur? Nei. Harry Kane meiddur? Nei. Son [Heung-min] meiddur? Nei. Lucas [Moura] meiddur? Nei. Svo hvar eru meiðslin,“ spurði Jose Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn