Murphy um Houllier: „Hann tók af sér verðlaunapeninginn og rétti mér hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 21:00 Murphy og Gérard Houllier fagna ásamt Steven Gerrard á góðri stundu í Liverpool treyjunni. Martin Rickett/Getty Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, sagði sögur af Gérard Houllier á útvarpsstöðinni talkSport í dag en Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Það var tilkynnt í morgun að franski stjórinn hafi látist í París. Hann fór í aðgerð á hjarta fyrir þremur vikum og náði aldrei bata eftir það. Margir Liverpool menn og aðrir í knattspyrnuhreyfingunni hafa vottað ástvinum Houllier samúð sína. Murphy er reglulega gestur og hann sagði frá atviki sem átti sér stað er Liverpool varð deildarbikarmeistari árið 2001 eftir að liðið vann Birmingham í úrslitaleiknum í Cardiff. L Olympique Lyonnais rendra un dernier hommage à Gérard Houllier cette semaine à l occasion des deux rencontres à domicile de ses équipes professionnelles au @GroupamaStadium. #OLJuve #OLSB29 https://t.co/T5XdAHZx18— Olympique Lyonnais (@OL) December 14, 2020 „Fyrsti bikarinn sem við unnum var enski deildarbikarinn. Ég spilaði í öllum umferðunum og skoraði tvö mörk í undanúrslitunum og svo tognaði ég svo ég gat ekki spilað í úrslitaleiknum.“ „Og þá var bara verðlaunapeningur fyrir þá sem voru í hópnum. Við unnum í vítaspyrnukeppni, sem betur fer. Við áttum ekki að vinna en við gerðum það og maður fagnaði þó að maður hafi ekki verið.“ „Ég fékk ekki verðlaunapeningur og maður hugsaði að þetta væri ekki endinn á ferlinum. Ég væri hvort sem er ekkert hrifinn af medalíum. Houllier kom til mín og spurði: Fékkst þú ekki verðlaunapening?“ „Ég sagði nei. Þá tók hann sinn pening af sér og agf mér. Hann gat gert þetta daginn eftir eða tveimur dögum síðar, en að gera þetta þarna sýndi virðingu hans. Ég trúði þessu ekki. Ég sagði bara takk. Það þýddi ekki mikið fyrir hann en hann vildi bara þakka mér fyrir mitt framlag,“ sagði Murphy. I would go through a brick wall for him. I ve got so much to thank him for. Danny Murphy was in the studio when he found out Gérard Houllier had sadly died.This is his beautiful tribute to him pic.twitter.com/DiAzzEQhqk— talkSPORT (@talkSPORT) December 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Gérard Houllier látinn Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri. 14. desember 2020 10:20