Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 23:01 Khedira æfir mikið en spilar lítið hjá Juventus. Daniele Badolato/Getty Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. Khedira er aftarlega í goggunarröð Andrea Pirlo sem tók við Juventus í sumar. Nú ganga sögusagnir um að sá þýski gæti fengið samningi sínum rift í janúar og hann er sagður byrja leita annað. Khedira er sagður eiga gott samband við bæði Jose Mourinho hjá Tottenham og Carlo Ancelotti hjá Everton. Hann segist nú þegar hafa rætt við Ancelotti. „Ég er opin fyrir nýrri áskorun. Ég hef átt erfiða tíma og ég vil spila fótbolta aftur og berjast fyrir þremur stigum í hverri viku. Ég þrái það,“ sagði Khedira við Bild. Khedira sagði að Ancelotti og hann hefðu rætt saman í gegnum síma sem og skrifað saman. Hinn 33 ára gamli lokar þó ekki á það að snúa aftur heim í Bundesliguna. „Stuttgart er komið aftur í úrvalsdeildina og ég get ekki útilokað að snúa þangað aftur. Stuttgart er á góðri og spennandi vegferð,“ sagði Khedira. Khedira er miðjumaður eins og Gylfi Sigurðsson en Gylfi átti frábæran leik um helgina. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Chelsea. Sami Khedira reveals he's been in contract with Everton boss Carlo Ancelotti https://t.co/4emYqjB3Qf— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Khedira er aftarlega í goggunarröð Andrea Pirlo sem tók við Juventus í sumar. Nú ganga sögusagnir um að sá þýski gæti fengið samningi sínum rift í janúar og hann er sagður byrja leita annað. Khedira er sagður eiga gott samband við bæði Jose Mourinho hjá Tottenham og Carlo Ancelotti hjá Everton. Hann segist nú þegar hafa rætt við Ancelotti. „Ég er opin fyrir nýrri áskorun. Ég hef átt erfiða tíma og ég vil spila fótbolta aftur og berjast fyrir þremur stigum í hverri viku. Ég þrái það,“ sagði Khedira við Bild. Khedira sagði að Ancelotti og hann hefðu rætt saman í gegnum síma sem og skrifað saman. Hinn 33 ára gamli lokar þó ekki á það að snúa aftur heim í Bundesliguna. „Stuttgart er komið aftur í úrvalsdeildina og ég get ekki útilokað að snúa þangað aftur. Stuttgart er á góðri og spennandi vegferð,“ sagði Khedira. Khedira er miðjumaður eins og Gylfi Sigurðsson en Gylfi átti frábæran leik um helgina. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Chelsea. Sami Khedira reveals he's been in contract with Everton boss Carlo Ancelotti https://t.co/4emYqjB3Qf— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira