Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 07:30 Graham Scott rekur Granit Xhaka af velli í leik Arsenal og Burnley í gær. getty/Laurence Griffiths Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. Xhaka var rekinn af velli fyrir að grípa um háls Ashleys Westwood þegar Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir leikinn sagði Evra sögu sem honum fannst lýsandi hvernig fyrrverandi hetjur Arsenal litu á Xhaka. „Ég skal segja ykkur stutta sögu. Einn daginn bauð Thierry Henry mér heim til sín til að horfa á leik með Arsenal. Hann kveikti á sjónvarpinu og það fyrsta sem hann sá var Xhaka með fyrirliðabandið, að leiða Arsenal út á völlinn. Þá slökkti hann á sjónvarpinu,“ sagði Evra á Sky Sports eftir leikinn í gær. Evra sagði að Henry hefði ekki getað afborið að sjá Xhaka vera fyrirliða síns gamla liðs. „Ég spurði hann hverju sætti og hann sagðist ekki geta horft á liðið sitt þar sem Xhaka væri fyrirliði og við horfðum ekki á leikinn. Þetta segir allt um það hvernig goðsagnir Arsenal líta á hann,“ sagði Evra. Xhaka var fyrirliði Arsenal um tíma en fyrirliðabandið var tekið af honum eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace í fyrra. Henry tók við fyrirliðabandinu hjá Arsenal af Patrick Vieira 2005 og var fyrirliði liðsins þar til hann fór til Barcelona 2007. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Xhaka var rekinn af velli fyrir að grípa um háls Ashleys Westwood þegar Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir leikinn sagði Evra sögu sem honum fannst lýsandi hvernig fyrrverandi hetjur Arsenal litu á Xhaka. „Ég skal segja ykkur stutta sögu. Einn daginn bauð Thierry Henry mér heim til sín til að horfa á leik með Arsenal. Hann kveikti á sjónvarpinu og það fyrsta sem hann sá var Xhaka með fyrirliðabandið, að leiða Arsenal út á völlinn. Þá slökkti hann á sjónvarpinu,“ sagði Evra á Sky Sports eftir leikinn í gær. Evra sagði að Henry hefði ekki getað afborið að sjá Xhaka vera fyrirliða síns gamla liðs. „Ég spurði hann hverju sætti og hann sagðist ekki geta horft á liðið sitt þar sem Xhaka væri fyrirliði og við horfðum ekki á leikinn. Þetta segir allt um það hvernig goðsagnir Arsenal líta á hann,“ sagði Evra. Xhaka var fyrirliði Arsenal um tíma en fyrirliðabandið var tekið af honum eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace í fyrra. Henry tók við fyrirliðabandinu hjá Arsenal af Patrick Vieira 2005 og var fyrirliði liðsins þar til hann fór til Barcelona 2007.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn