Gylfi í skýjunum í leikslok: Frábært að fá áhorfendur aftur á völlinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. desember 2020 22:35 Gylfi í þann mund að tryggja Everton sigur á Chelsea. vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja Everton þegar liðið vann góðan sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi var til viðtals hjá ensku sjónvarspsmönnunum í leikslok. „Þetta var erfiður leikur. Við þurftum að verjast fram á síðustu sekúndu en þetta voru gríðarlega mikilvæg stig fyrir okkur. Chelsea færir boltann hratt fram og við unnum vel í varnarleiknum í vikunni. Það virkaði,“ sagði Gylfi. Gylfi skoraði markið sem skildi liðin að úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Dominic Calvert-Lewin. Sá síðarnefndi gerði tilkall til að taka vítaspyrnuna auk Richarlison en það virtist engin áhrif hafa á Gylfa sem skoraði örugglega úr vítinu. „Sóknarmenn vilja alltaf taka víti. Það er gott að það séu margir tilbúnir til að taka víti. Það var gott að sjá boltann í netinu og enn betra að það skyldi reynast sigurmarkið.“ „Ég var nánast búinn að gleyma hvernig er að spila fyrir framan stuðningsmenn. Það var stórkostlegt og maður fær gæsahúð,“ sagði Gylfi. "You almost forget what it's like to play in front of fans.""You get that buzz, the goosebumps when you come out!"Gylfi Sigurdsson is delighted to have the fans back at Goodison Park @TheDesKelly pic.twitter.com/1NPKo9eTdI— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi tryggði Everton sigur á Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Everton sáu til þess að Chelsea tókst ekki að tylla sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2020 21:52
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn