Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við sóttvarnalækni um stöðu kórónuveirufaraldursins á þriðju helgi aðventu en fimm greindust með veiruna innanlands í gær.

Þá fjöllum við um nóvemberskýrslu Vinnumálastofnunar, sem sýnir að nær 21 þúsund voru atvinnulaus um síðustu mánaðamót. 

Við tökum einnig fyrir laxeldisverkefni í Ölfusi og fjöllum um niðurstöðu Hæstaréttar Bandaríkjanna, sem vísaði frá kröfu um að ógilda úrslit forsetakosninga í fjórum ríkjum.

Þetta og meira til í hádegisfréttum á slaginu tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×