Andri biðst afsökunar á að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 08:01 Íslenska kvennalandsliðið komst á sitt fjórða Evrópumót í röð sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. KSÍ Andri Júlíusson hefur nú komið fram og beðist afsökunar á skrifum sínum á Twitter. Honum sárnar að hafa verið sakaður um kvenfyrirlitningu. Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Andri tjáði sig á Twitter eftir að Jón Þór Hauksson hætti störfum sem þjálfari kvennalandsliðsins Íslands í knattspyrnu. Jón Þór gerði samkomulag við KSÍ um starfslok sín. Andri var bæði mjög ósáttur við íslensku landsliðskonurnar sjálfar sem og þátt Fótbolta.net í máli Jóns Þórs. Andri er hálfbróðir Jóns Þórs. Fótbolti.net sagði fyrst íslenskra fjölmiðla frá uppákomunni í Búdapest á föstudaginn í síðustu viku. Jón Þór Hauksson viðurkenndi mistök sín í fögnuði íslensku stelpnanna út í Ungverjalandi og sagði upp störfum. Hann er með besta árangur þjálfara kvennalandsliðsins og hafði komið liðinu á EM. Andri Júlíusson hefur nú dregið í land og beðist afsökunar á færslu sinni fyrr í vikunni. „Eftir að hafa hugsað minn gang síðustu daga, vil ég biðjast afsökunar á skrifum mínum og að hafa kallað landsliðskonur Íslands litlar mýs í tilteknum atburðum í bræði minni," skrifaði Andri á Twitter síðu sína. „Allir sem þekkja mig vita að kvenfyrirlitning er ekki til í mínu hugarfari og sárnar mig að hafa verið kallaður það. Ég elska konur og ber mikla virðingu fyrir þeim. Ég er mikill stuðningsmaður íslenskrar knattspyrnu og „stelpurnar okkar" eru miklar fyrirmyndir og vona ég að þeim gangi sem allra best." pic.twitter.com/fT03solY5l— Andri Júlíusson (@andrijull) December 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Sjá meira